„Er bara eitt stórt spurningamerki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2023 14:43 Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska liðinu í leiknum á morgun. vísir/vilhelm „Það var ömurleg tilfinning að sitja upp í stúku og horfa á leikinn. Það er ekkert verra að vera ekki í handboltaskónum og búningnum og geta ekki hjálpað liðinu,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í dag. Hann segist hafa haldið í vonina um að spila leikinn lengi vel í gær en Aron gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Svíum í milliriðli í gærkvöldi. Leikurinn tapaðist 35-30 og vonir Íslands um að komast í 8-liða úrslitin í raun engar eftir úrslitin. „Við testuðum þetta á leikdegi í hádeginu og það bara gekk ekki. Ég hreinlega veit ekki hvað gerðist. Þetta gerist í raun eftir tíu mínútur í leiknum gegn Grænhöfðaeyjum og ég fæ bara einhvern smá straum í kálfann. Ég var ekkert að taka af stað eða finta eða ekki neitt. Ég er bara eitt stórt spurningamerki því maður er búinn að gera allt síðustu mánuði til þess að vera klár því þetta er búið að vera vesen á mér þessi kálfi. Ég er í raun svolítið blankó því bæði test og ég veit ekki hvað og hvað hafa komið hrikalega vel út en svo gerist þetta bara upp úr þurru,“ segir fyrirliðinn. Aron segir að andinn í liðinu eftir gærkvöldið sé ekkert svo góður. „Það var allt vel þungt í gær morgunmaturinn þungur. Við þurfum að koma því í hausinn á okkur að þessi leikur á morgun skiptir máli varðandi framhaldið. Eðlilega erum við bara skítfúlir því við höfðum mikla trú á okkur og okkur líður eins og við höfum brugðist okkur sjálfum,“ segir Aron sem verður ekki með gegn Brasilíu í leiknum á morgun. Klippa: Er bara eitt stórt spurningamerki Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Hann segist hafa haldið í vonina um að spila leikinn lengi vel í gær en Aron gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Svíum í milliriðli í gærkvöldi. Leikurinn tapaðist 35-30 og vonir Íslands um að komast í 8-liða úrslitin í raun engar eftir úrslitin. „Við testuðum þetta á leikdegi í hádeginu og það bara gekk ekki. Ég hreinlega veit ekki hvað gerðist. Þetta gerist í raun eftir tíu mínútur í leiknum gegn Grænhöfðaeyjum og ég fæ bara einhvern smá straum í kálfann. Ég var ekkert að taka af stað eða finta eða ekki neitt. Ég er bara eitt stórt spurningamerki því maður er búinn að gera allt síðustu mánuði til þess að vera klár því þetta er búið að vera vesen á mér þessi kálfi. Ég er í raun svolítið blankó því bæði test og ég veit ekki hvað og hvað hafa komið hrikalega vel út en svo gerist þetta bara upp úr þurru,“ segir fyrirliðinn. Aron segir að andinn í liðinu eftir gærkvöldið sé ekkert svo góður. „Það var allt vel þungt í gær morgunmaturinn þungur. Við þurfum að koma því í hausinn á okkur að þessi leikur á morgun skiptir máli varðandi framhaldið. Eðlilega erum við bara skítfúlir því við höfðum mikla trú á okkur og okkur líður eins og við höfum brugðist okkur sjálfum,“ segir Aron sem verður ekki með gegn Brasilíu í leiknum á morgun. Klippa: Er bara eitt stórt spurningamerki
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira