„Er bara eitt stórt spurningamerki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2023 14:43 Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska liðinu í leiknum á morgun. vísir/vilhelm „Það var ömurleg tilfinning að sitja upp í stúku og horfa á leikinn. Það er ekkert verra að vera ekki í handboltaskónum og búningnum og geta ekki hjálpað liðinu,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í dag. Hann segist hafa haldið í vonina um að spila leikinn lengi vel í gær en Aron gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Svíum í milliriðli í gærkvöldi. Leikurinn tapaðist 35-30 og vonir Íslands um að komast í 8-liða úrslitin í raun engar eftir úrslitin. „Við testuðum þetta á leikdegi í hádeginu og það bara gekk ekki. Ég hreinlega veit ekki hvað gerðist. Þetta gerist í raun eftir tíu mínútur í leiknum gegn Grænhöfðaeyjum og ég fæ bara einhvern smá straum í kálfann. Ég var ekkert að taka af stað eða finta eða ekki neitt. Ég er bara eitt stórt spurningamerki því maður er búinn að gera allt síðustu mánuði til þess að vera klár því þetta er búið að vera vesen á mér þessi kálfi. Ég er í raun svolítið blankó því bæði test og ég veit ekki hvað og hvað hafa komið hrikalega vel út en svo gerist þetta bara upp úr þurru,“ segir fyrirliðinn. Aron segir að andinn í liðinu eftir gærkvöldið sé ekkert svo góður. „Það var allt vel þungt í gær morgunmaturinn þungur. Við þurfum að koma því í hausinn á okkur að þessi leikur á morgun skiptir máli varðandi framhaldið. Eðlilega erum við bara skítfúlir því við höfðum mikla trú á okkur og okkur líður eins og við höfum brugðist okkur sjálfum,“ segir Aron sem verður ekki með gegn Brasilíu í leiknum á morgun. Klippa: Er bara eitt stórt spurningamerki Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Hann segist hafa haldið í vonina um að spila leikinn lengi vel í gær en Aron gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Svíum í milliriðli í gærkvöldi. Leikurinn tapaðist 35-30 og vonir Íslands um að komast í 8-liða úrslitin í raun engar eftir úrslitin. „Við testuðum þetta á leikdegi í hádeginu og það bara gekk ekki. Ég hreinlega veit ekki hvað gerðist. Þetta gerist í raun eftir tíu mínútur í leiknum gegn Grænhöfðaeyjum og ég fæ bara einhvern smá straum í kálfann. Ég var ekkert að taka af stað eða finta eða ekki neitt. Ég er bara eitt stórt spurningamerki því maður er búinn að gera allt síðustu mánuði til þess að vera klár því þetta er búið að vera vesen á mér þessi kálfi. Ég er í raun svolítið blankó því bæði test og ég veit ekki hvað og hvað hafa komið hrikalega vel út en svo gerist þetta bara upp úr þurru,“ segir fyrirliðinn. Aron segir að andinn í liðinu eftir gærkvöldið sé ekkert svo góður. „Það var allt vel þungt í gær morgunmaturinn þungur. Við þurfum að koma því í hausinn á okkur að þessi leikur á morgun skiptir máli varðandi framhaldið. Eðlilega erum við bara skítfúlir því við höfðum mikla trú á okkur og okkur líður eins og við höfum brugðist okkur sjálfum,“ segir Aron sem verður ekki með gegn Brasilíu í leiknum á morgun. Klippa: Er bara eitt stórt spurningamerki
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira