Læstur úti léttklæddur, fjúkandi ljósastaurar og útköll björgunarsveita Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 22. janúar 2023 18:32 Veðrið hefur leikið marga grátt í dag. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur staðið í ströngu en 62 mál voru skráð í dag. Veðrið virðist hafa verið í aðalhlutverki en stór hluti verkefna tengdust veðri og færð. Lögreglan þurft til dæmis að fjarlægja fokna ljósastaura og kalla til björgunarsveitir. Þá gistu níu manns í fangageymslum eftir nóttina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ljósastaurarnir fyrrnefndu fuku niður á Álftanesvegi og þurfti lögregla að fjarlægja þá, ekki fylgir sögunni hversu margir þeir voru. Þá aðstoðaði lögregla fólk við að festa niður garðhús og hemja þakdúk en kalla þurfti til björgunarsveitir vegna þakplatna sem voru við það að losna af þaki. Þá björguðu lögregluþjónar við Hverfisgötu ruslatunnum sem voru á ferð og flugi vegna vindsins. Lögregla vill minna eigendur báta að huga að bátum sínum vegna veðursins. Veðrið var þó ekki það eina á dagskrá lögreglu en tilkynning um heimilisofbeldi barst og var maður handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna málsins. Níu manns voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt af fjölbreyttum ástæðum. Til dæmis vegna Líkamsárása, ölvunar eða húsnæðisleysis. Óheppnin elti einhverja en lögreglu barst neyðarkall frá manni sem hafði læst sig úti léttklæddur en þegar lögreglu bar að garði hafði maðurinn komist aftur inn. Þar að auki var ekið á gangandi vegfaranda og segir lögregla mildi að enginn hafi slasast. Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ljósastaurarnir fyrrnefndu fuku niður á Álftanesvegi og þurfti lögregla að fjarlægja þá, ekki fylgir sögunni hversu margir þeir voru. Þá aðstoðaði lögregla fólk við að festa niður garðhús og hemja þakdúk en kalla þurfti til björgunarsveitir vegna þakplatna sem voru við það að losna af þaki. Þá björguðu lögregluþjónar við Hverfisgötu ruslatunnum sem voru á ferð og flugi vegna vindsins. Lögregla vill minna eigendur báta að huga að bátum sínum vegna veðursins. Veðrið var þó ekki það eina á dagskrá lögreglu en tilkynning um heimilisofbeldi barst og var maður handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna málsins. Níu manns voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt af fjölbreyttum ástæðum. Til dæmis vegna Líkamsárása, ölvunar eða húsnæðisleysis. Óheppnin elti einhverja en lögreglu barst neyðarkall frá manni sem hafði læst sig úti léttklæddur en þegar lögreglu bar að garði hafði maðurinn komist aftur inn. Þar að auki var ekið á gangandi vegfaranda og segir lögregla mildi að enginn hafi slasast.
Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira