Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 20:01 Houston Rockets er að eyðileggja Jalen Green samkvæmt strákunum í Lögmáli leiksins. Carmen Mandato/Getty Images Nei eða já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Strákarnir veltu því meðal annars fyrir sér hvort lið Houston Rockets væri að eyðileggja Jalen Green. „Houston Rockets, félagið, er að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, og beindi fullyrðingunni að TSigurði Orra Kristjánssyni. „Já, mér finnst þeir vera að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Sigurður. „Og mér finnst þeir líka vera að eyðileggja Alperin Sengun og eru að fara illa með Jabari Smith Jr. á fyrsta tímabilinu. Bara sorry Stephen Silas er bara ekki að virka í þjálfarastöðunni og þeir eru enn að reyna að búa til eitthvað úr Kevin Porter Jr.“ „Ég á svo gífurlega erfitt með þetta Houston-lið. Alberin Sengun er alvöru góður og í staðinn fyrir að gera eitthvað til að reyna að ná sem mestu út úr þessum ungu gaurum sem þeir eru nýbúnir að drafta þá eru þeir að eyða þrjátíu mínútum í leik í að Kevin Porter Jr. sé að reyna að gera eitthvað. Ég bar næ ekki utan um þetta verkefni þarna í Houston. Það fer illa í taugarnar á mér.“ Þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson voru báðir sammála því sem kollegi þeirra hafði að segja, en umræðuna um Houston Rockets og Jalen Green má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Jalen Greeon og Houston Rockets var þó ekki það eina sem strákarnir ræddu í Nei eða já því þeir veltu því einnig fyrir sér hvort De'Aaron Fox væri betri en Dejounte Murray, hvort Cleveland Cavaliers væri einni stórri breytingu frá því að gera atlögu að þeim stóra og hvort Oklahoma City Thunder væri á leið í úrslitakeppnina. Lögmál leiksins NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
„Houston Rockets, félagið, er að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, og beindi fullyrðingunni að TSigurði Orra Kristjánssyni. „Já, mér finnst þeir vera að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Sigurður. „Og mér finnst þeir líka vera að eyðileggja Alperin Sengun og eru að fara illa með Jabari Smith Jr. á fyrsta tímabilinu. Bara sorry Stephen Silas er bara ekki að virka í þjálfarastöðunni og þeir eru enn að reyna að búa til eitthvað úr Kevin Porter Jr.“ „Ég á svo gífurlega erfitt með þetta Houston-lið. Alberin Sengun er alvöru góður og í staðinn fyrir að gera eitthvað til að reyna að ná sem mestu út úr þessum ungu gaurum sem þeir eru nýbúnir að drafta þá eru þeir að eyða þrjátíu mínútum í leik í að Kevin Porter Jr. sé að reyna að gera eitthvað. Ég bar næ ekki utan um þetta verkefni þarna í Houston. Það fer illa í taugarnar á mér.“ Þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson voru báðir sammála því sem kollegi þeirra hafði að segja, en umræðuna um Houston Rockets og Jalen Green má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Jalen Greeon og Houston Rockets var þó ekki það eina sem strákarnir ræddu í Nei eða já því þeir veltu því einnig fyrir sér hvort De'Aaron Fox væri betri en Dejounte Murray, hvort Cleveland Cavaliers væri einni stórri breytingu frá því að gera atlögu að þeim stóra og hvort Oklahoma City Thunder væri á leið í úrslitakeppnina.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira