Kjósa í liðin sín í Stjörnuleik NBA rétt fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 14:01 Það verður nokkur spenna rétt fyrir Stjörnuleik NBA í ár þegar fyrirliðarnir kjósa leikmenn í sín lið. Getty/Streeter Lecka NBA-deildin hefur ákveðið að breyta aðeins fyrirkomulaginu á Stjörnuleiknum sínum sem fer 19. febrúar næstkomandi í Salt Lake City í Utah fylki. Leikmenn Stjörnuleiksins munu ekki vita í hvoru liðinu þeir spila fyrr en skömmu fyrir leik. Þeir vita að þeir eru að fara spila í leiknum en bara ekki í hvaða liði. The 2023 #NBAAllStar Draft will take place on the same day as the All-Star Game LIVE Sunday, Feb. 19 at 7:30pm ET on #NBAonTNT pic.twitter.com/XoUQTonWju— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 25, 2023 Líkt og undanfarin fimm tímabil þá munu fyrirliðar kjósa leikmennina á víxl í sín lið en fyrirliðarnir eru þeir sem fá flest atkvæði í Vestur- og Austurdeildinni. Hingað til hafa þeir kosið í liðin sín mörgum dögum fyrir leikinn en það breytist núna. Fyrirliðarnir í ár verða líklegast LeBron James hjá Los Angeles Lakers annars vegar og hins vegar Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks eða Kevin Durant hjá Brooklyn Nets. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) LeBron James hefur verið fyrirliði í öll skiptin og er með langflest atkvæði enn á ný. Durant fékk flest atkvæði austan megin til að byrja með en Antetokounmpo var búinn að ná honum. Það kemur í ljós annað kvöld hverjir verða fyrirliðar liðanna tveggja sem og hverjir fá flest atkvæða og tryggja sér sæti í fimm manna byrjunarliðinu. Lakers' LeBron James and Bucks' Giannis Antetokounmpo lead in the NBA's third and final fan voting update for the All-Star Game: pic.twitter.com/5NfWF2WbHs— Shams Charania (@ShamsCharania) January 19, 2023 NBA Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Leikmenn Stjörnuleiksins munu ekki vita í hvoru liðinu þeir spila fyrr en skömmu fyrir leik. Þeir vita að þeir eru að fara spila í leiknum en bara ekki í hvaða liði. The 2023 #NBAAllStar Draft will take place on the same day as the All-Star Game LIVE Sunday, Feb. 19 at 7:30pm ET on #NBAonTNT pic.twitter.com/XoUQTonWju— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 25, 2023 Líkt og undanfarin fimm tímabil þá munu fyrirliðar kjósa leikmennina á víxl í sín lið en fyrirliðarnir eru þeir sem fá flest atkvæði í Vestur- og Austurdeildinni. Hingað til hafa þeir kosið í liðin sín mörgum dögum fyrir leikinn en það breytist núna. Fyrirliðarnir í ár verða líklegast LeBron James hjá Los Angeles Lakers annars vegar og hins vegar Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks eða Kevin Durant hjá Brooklyn Nets. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) LeBron James hefur verið fyrirliði í öll skiptin og er með langflest atkvæði enn á ný. Durant fékk flest atkvæði austan megin til að byrja með en Antetokounmpo var búinn að ná honum. Það kemur í ljós annað kvöld hverjir verða fyrirliðar liðanna tveggja sem og hverjir fá flest atkvæða og tryggja sér sæti í fimm manna byrjunarliðinu. Lakers' LeBron James and Bucks' Giannis Antetokounmpo lead in the NBA's third and final fan voting update for the All-Star Game: pic.twitter.com/5NfWF2WbHs— Shams Charania (@ShamsCharania) January 19, 2023
NBA Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira