Meira en tíu bílar fastir í Grafarvogi vegna færðar og útköll um allt land Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. janúar 2023 22:20 Hér má sjá fólk streyma að fjöldahjálparmiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri. Aðsent/Landsbjörg Upplýsingafulltrúar Landsbjargar og almannavarna segja daginn hafa gengið vel fyrir sig. Mest sé um lítil verkefni og greinilegt að fólk hafi hlustað á veðurviðvaranir. Þegar fréttastofa sló á þráðinn sagði Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar að lítið hefði verið um tjón vegna veðurs. Útköllin hafi aðallega snúist um það að hjálpa fólki sem hafði fest sig víða um land. Björgunaraðgerðir hafi almennt gengið vel en á annan tug útkalla höfðu borist. Hann nefnir að útköll hafi til dæmis borist af Mosfellsheiði, Kjalarnesi, á Höfn, Raufarhöfn og Snæfellsnesi. Nú klukkan 22:10 voru aðgerðir til dæmis verðir í gangi í Grafarholti en Jón segir fleiri en tíu bíla hafa fest sig þar. Björgunarsveit er á vettvangi ásamt moksturstækjum. Ferðamenn fengu fylgdarakstur úr fjöldahjálparmiðstöðinni Þá funduðu almannavarnir í kvöld með viðbragðsaðilum og segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna þau ánægð með daginn. Hún segir viðbragðsaðila ánægða með það hvernig dagurinn gekk í dag en ein fjöldahjálparstöð var opnuð á Kirkjubæjarklaustri. Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að 34 ferðamenn hafi leitað skjóls í stöðinni. Þá hafi ferðamennirnir fengið fylgdarakstur með Vegagerðinni á Hótel Laka og inn á Hörgsland þar sem þeir munu gista í nótt. Hjördís segist trúa því að veðurviðvaranirnar sem hafi verið gefnar út hafi skilað sér. „Við teljum að fólk hafi bara ákveðið að vera með okkur í þessu öllu,“ segir Hjördís. Appelsínugular viðvaranir verða enn í gildi sums staðar fyrir morgundaginn og hvetur Hjördís fólk til þess að kynna sér vel spár og færð á vegum. Björgunarsveitir Almannavarnir Veður Reykjavík Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Hætt við að vextir hækki „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sjá meira
Þegar fréttastofa sló á þráðinn sagði Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar að lítið hefði verið um tjón vegna veðurs. Útköllin hafi aðallega snúist um það að hjálpa fólki sem hafði fest sig víða um land. Björgunaraðgerðir hafi almennt gengið vel en á annan tug útkalla höfðu borist. Hann nefnir að útköll hafi til dæmis borist af Mosfellsheiði, Kjalarnesi, á Höfn, Raufarhöfn og Snæfellsnesi. Nú klukkan 22:10 voru aðgerðir til dæmis verðir í gangi í Grafarholti en Jón segir fleiri en tíu bíla hafa fest sig þar. Björgunarsveit er á vettvangi ásamt moksturstækjum. Ferðamenn fengu fylgdarakstur úr fjöldahjálparmiðstöðinni Þá funduðu almannavarnir í kvöld með viðbragðsaðilum og segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna þau ánægð með daginn. Hún segir viðbragðsaðila ánægða með það hvernig dagurinn gekk í dag en ein fjöldahjálparstöð var opnuð á Kirkjubæjarklaustri. Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að 34 ferðamenn hafi leitað skjóls í stöðinni. Þá hafi ferðamennirnir fengið fylgdarakstur með Vegagerðinni á Hótel Laka og inn á Hörgsland þar sem þeir munu gista í nótt. Hjördís segist trúa því að veðurviðvaranirnar sem hafi verið gefnar út hafi skilað sér. „Við teljum að fólk hafi bara ákveðið að vera með okkur í þessu öllu,“ segir Hjördís. Appelsínugular viðvaranir verða enn í gildi sums staðar fyrir morgundaginn og hvetur Hjördís fólk til þess að kynna sér vel spár og færð á vegum.
Björgunarsveitir Almannavarnir Veður Reykjavík Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Hætt við að vextir hækki „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sjá meira