Slagsmál í Minneapolis og Suns lagði Celtics Smári Jökull Jónsson skrifar 4. febrúar 2023 09:31 Það sauð upp úr í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic. Vísir/Getty Annað kvöldið í röð fengum við slagsmál í NBA-deildinni en fimm leikmenn voru reknir af velli í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic í nótt. Það er heitt í kolunum í NBA-deildinni þessa dagana. Í fyrrakvöld brutust út hópslagsmál í leik Memphis Grizzlies og Cleveland Cavaliers þegar þeim Dillon Brooks og Donovan Mitchell lenti saman. Í nótt varð síðan allt vitlaust í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic. Fimm leikmenn voru reknir af velli eftir slagsmál fyrir framan bekk Orlando liðsins. AUSTIN RIVERS AND MO BAMBA GET INTO IT pic.twitter.com/kUFYXgPvI5— Bleacher Report (@BleacherReport) February 4, 2023 Austin Rivers, Mo Bamba, Jaden McDaniels, Taurean Prince og Jalen Suggs þurftu allir að fylgjast meðleiknum úr stúkunni eftir slagsmálin sem brutust út eftir að Rivers réðist að Bamba. Rétt áður hafði Rivers klikkað á þriggja stiga skoti fyrir framan bekk Magic liðsins og Bamba og Markelle Fultz gert grín að. Annars var það Orlando Magic sem hafði betur í nótt og vann 127-120 sigur þar sem Cole Anthony skoraði 20 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Tonight's top plays as seen via the whiparound coverage on #NBACrunchTime For more, download the NBA App. https://t.co/j604NZtEMz pic.twitter.com/ngevzat37x— NBA (@NBA) February 4, 2023 Phoenix Suns gerði góða ferð til Boston og unnu 106-94 sigur í leik liða sem bæði hafa komist alla leið í lokaúrslitin á síðustu tveimur árum. Mikal Bridges skoraði 25 stig fyrir Suns og Jaylen Brown 27 fyrir Celtics en Boston liðið er með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur. Þá átti Joel Embiid enn einn stórleikinn þegar lið hans Philadelphia 76´ers vann 137-125 sigur á San Antonio Suprs. Embiid skoraði 33 stig og tók 10 fráköst fyrir 76´ers sem er í þriðja sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Detroit Pistons - Charlotte Hornets 118-112 Indiana Pacers - Sacramento Kings 107-104 Washingon Wizards - Portland Trailblazers 116-124 Houston Rockets - Toronto Raptors 111-117 Utah Jazz - Atlanta Hawks 108-115 NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Það er heitt í kolunum í NBA-deildinni þessa dagana. Í fyrrakvöld brutust út hópslagsmál í leik Memphis Grizzlies og Cleveland Cavaliers þegar þeim Dillon Brooks og Donovan Mitchell lenti saman. Í nótt varð síðan allt vitlaust í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic. Fimm leikmenn voru reknir af velli eftir slagsmál fyrir framan bekk Orlando liðsins. AUSTIN RIVERS AND MO BAMBA GET INTO IT pic.twitter.com/kUFYXgPvI5— Bleacher Report (@BleacherReport) February 4, 2023 Austin Rivers, Mo Bamba, Jaden McDaniels, Taurean Prince og Jalen Suggs þurftu allir að fylgjast meðleiknum úr stúkunni eftir slagsmálin sem brutust út eftir að Rivers réðist að Bamba. Rétt áður hafði Rivers klikkað á þriggja stiga skoti fyrir framan bekk Magic liðsins og Bamba og Markelle Fultz gert grín að. Annars var það Orlando Magic sem hafði betur í nótt og vann 127-120 sigur þar sem Cole Anthony skoraði 20 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Tonight's top plays as seen via the whiparound coverage on #NBACrunchTime For more, download the NBA App. https://t.co/j604NZtEMz pic.twitter.com/ngevzat37x— NBA (@NBA) February 4, 2023 Phoenix Suns gerði góða ferð til Boston og unnu 106-94 sigur í leik liða sem bæði hafa komist alla leið í lokaúrslitin á síðustu tveimur árum. Mikal Bridges skoraði 25 stig fyrir Suns og Jaylen Brown 27 fyrir Celtics en Boston liðið er með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur. Þá átti Joel Embiid enn einn stórleikinn þegar lið hans Philadelphia 76´ers vann 137-125 sigur á San Antonio Suprs. Embiid skoraði 33 stig og tók 10 fráköst fyrir 76´ers sem er í þriðja sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Detroit Pistons - Charlotte Hornets 118-112 Indiana Pacers - Sacramento Kings 107-104 Washingon Wizards - Portland Trailblazers 116-124 Houston Rockets - Toronto Raptors 111-117 Utah Jazz - Atlanta Hawks 108-115
Detroit Pistons - Charlotte Hornets 118-112 Indiana Pacers - Sacramento Kings 107-104 Washingon Wizards - Portland Trailblazers 116-124 Houston Rockets - Toronto Raptors 111-117 Utah Jazz - Atlanta Hawks 108-115
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira