Tap í fyrsta leik Doncic og Irving Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2023 09:21 Kyrie Irving keyrir í átt að körfunni í leiknum gegn Sacramento í nótt. Vísir/Getty Dallas Mavericks tapaði fyrir Sacramento Kings í nótt en leikurinn var sá fyrsti sem Kyrie Irving og Luka Doncic léku í saman hjá Dallas. Þá vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Golden State Warriors. Kyrie Irving gekk til liðs við Dallas Mavericks í leikmannaskiptum sem vöktu töluverða athygli en sjaldan eða aldrei hafa lokadagar félagaskiptagluggans verið jafn líflegir og nú i ár en auk Irving yfirgaf stórstjarnan Kevin Durant einnig Brooklyn Nets en hann er nú leikmaður Phoenix Suns. Leikur Dallas og Sacramento í nótt var framlengdur og De'Aaron Fox var maðurinn á bakvið sigur heimamanna því hann skoraði 36 stig og þar af sex af vítalínunni í framlengingunni. Doncic og Irving léku báðir í rúmar fjörtíu og eina mínútu en það dugði ekki til. Irving var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en Doncic skoraði 27. „Mér fannst þetta gott. Þetta var eðlilegt og ekkert þvingað. Við verðum betri og þeir stóðu sig mjög vel,“ sagði Jason Kidd þjálfari Dallas um frammistöðu stórstjarnanna. Dennis Schroder, leikmaður Los Angeles Lakers, fer framhjá Jordan Poole í leiknum í nótt.Vísir/Getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Los Angeles Lakers á síðustu dögum og það virðist hafa haft góð áhrif á liðið því Lakers vann góðan útisigur gegn Golden State Warriors í nótt sem saknaði Steph Curry í nótt. Dennis Schroder skoraði 26 stig í sigrinum en Lakers var án LeBron James í leiknum en ekki er búist við að hann verði lengi frá. Þá var Nikola Jokic með þrefalda tvennu fyrir Denver Nuggets þegar liðið lagði Charlotte Hornets í nótt. Jokic skoraði 30 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í 119-105 sigri en lið Nuggets er af mörkum talið líklegt til afreka í vetur enda í efsta sæti Vesturdeildarinnar. Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89 NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Kyrie Irving gekk til liðs við Dallas Mavericks í leikmannaskiptum sem vöktu töluverða athygli en sjaldan eða aldrei hafa lokadagar félagaskiptagluggans verið jafn líflegir og nú i ár en auk Irving yfirgaf stórstjarnan Kevin Durant einnig Brooklyn Nets en hann er nú leikmaður Phoenix Suns. Leikur Dallas og Sacramento í nótt var framlengdur og De'Aaron Fox var maðurinn á bakvið sigur heimamanna því hann skoraði 36 stig og þar af sex af vítalínunni í framlengingunni. Doncic og Irving léku báðir í rúmar fjörtíu og eina mínútu en það dugði ekki til. Irving var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en Doncic skoraði 27. „Mér fannst þetta gott. Þetta var eðlilegt og ekkert þvingað. Við verðum betri og þeir stóðu sig mjög vel,“ sagði Jason Kidd þjálfari Dallas um frammistöðu stórstjarnanna. Dennis Schroder, leikmaður Los Angeles Lakers, fer framhjá Jordan Poole í leiknum í nótt.Vísir/Getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Los Angeles Lakers á síðustu dögum og það virðist hafa haft góð áhrif á liðið því Lakers vann góðan útisigur gegn Golden State Warriors í nótt sem saknaði Steph Curry í nótt. Dennis Schroder skoraði 26 stig í sigrinum en Lakers var án LeBron James í leiknum en ekki er búist við að hann verði lengi frá. Þá var Nikola Jokic með þrefalda tvennu fyrir Denver Nuggets þegar liðið lagði Charlotte Hornets í nótt. Jokic skoraði 30 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í 119-105 sigri en lið Nuggets er af mörkum talið líklegt til afreka í vetur enda í efsta sæti Vesturdeildarinnar. Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89
Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89
NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira