Tap í fyrsta leik Doncic og Irving Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2023 09:21 Kyrie Irving keyrir í átt að körfunni í leiknum gegn Sacramento í nótt. Vísir/Getty Dallas Mavericks tapaði fyrir Sacramento Kings í nótt en leikurinn var sá fyrsti sem Kyrie Irving og Luka Doncic léku í saman hjá Dallas. Þá vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Golden State Warriors. Kyrie Irving gekk til liðs við Dallas Mavericks í leikmannaskiptum sem vöktu töluverða athygli en sjaldan eða aldrei hafa lokadagar félagaskiptagluggans verið jafn líflegir og nú i ár en auk Irving yfirgaf stórstjarnan Kevin Durant einnig Brooklyn Nets en hann er nú leikmaður Phoenix Suns. Leikur Dallas og Sacramento í nótt var framlengdur og De'Aaron Fox var maðurinn á bakvið sigur heimamanna því hann skoraði 36 stig og þar af sex af vítalínunni í framlengingunni. Doncic og Irving léku báðir í rúmar fjörtíu og eina mínútu en það dugði ekki til. Irving var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en Doncic skoraði 27. „Mér fannst þetta gott. Þetta var eðlilegt og ekkert þvingað. Við verðum betri og þeir stóðu sig mjög vel,“ sagði Jason Kidd þjálfari Dallas um frammistöðu stórstjarnanna. Dennis Schroder, leikmaður Los Angeles Lakers, fer framhjá Jordan Poole í leiknum í nótt.Vísir/Getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Los Angeles Lakers á síðustu dögum og það virðist hafa haft góð áhrif á liðið því Lakers vann góðan útisigur gegn Golden State Warriors í nótt sem saknaði Steph Curry í nótt. Dennis Schroder skoraði 26 stig í sigrinum en Lakers var án LeBron James í leiknum en ekki er búist við að hann verði lengi frá. Þá var Nikola Jokic með þrefalda tvennu fyrir Denver Nuggets þegar liðið lagði Charlotte Hornets í nótt. Jokic skoraði 30 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í 119-105 sigri en lið Nuggets er af mörkum talið líklegt til afreka í vetur enda í efsta sæti Vesturdeildarinnar. Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89 NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Njarðvík - ÍR | Bíða eftir fyrsta sigrinum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Kyrie Irving gekk til liðs við Dallas Mavericks í leikmannaskiptum sem vöktu töluverða athygli en sjaldan eða aldrei hafa lokadagar félagaskiptagluggans verið jafn líflegir og nú i ár en auk Irving yfirgaf stórstjarnan Kevin Durant einnig Brooklyn Nets en hann er nú leikmaður Phoenix Suns. Leikur Dallas og Sacramento í nótt var framlengdur og De'Aaron Fox var maðurinn á bakvið sigur heimamanna því hann skoraði 36 stig og þar af sex af vítalínunni í framlengingunni. Doncic og Irving léku báðir í rúmar fjörtíu og eina mínútu en það dugði ekki til. Irving var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en Doncic skoraði 27. „Mér fannst þetta gott. Þetta var eðlilegt og ekkert þvingað. Við verðum betri og þeir stóðu sig mjög vel,“ sagði Jason Kidd þjálfari Dallas um frammistöðu stórstjarnanna. Dennis Schroder, leikmaður Los Angeles Lakers, fer framhjá Jordan Poole í leiknum í nótt.Vísir/Getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Los Angeles Lakers á síðustu dögum og það virðist hafa haft góð áhrif á liðið því Lakers vann góðan útisigur gegn Golden State Warriors í nótt sem saknaði Steph Curry í nótt. Dennis Schroder skoraði 26 stig í sigrinum en Lakers var án LeBron James í leiknum en ekki er búist við að hann verði lengi frá. Þá var Nikola Jokic með þrefalda tvennu fyrir Denver Nuggets þegar liðið lagði Charlotte Hornets í nótt. Jokic skoraði 30 stig, tók 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í 119-105 sigri en lið Nuggets er af mörkum talið líklegt til afreka í vetur enda í efsta sæti Vesturdeildarinnar. Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89
Brooklyn Nets - Philadelphia 76´ers 98-101 Orlando Magic - Miami Heat 103-107 Washington Wizards - Indiana Pacers 127-113 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 125-106 New York Knicks - Utah Jazz 126-120 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 97-89
NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Njarðvík - ÍR | Bíða eftir fyrsta sigrinum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn