Neyðarástand á Nýja-Sjálandi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. febrúar 2023 06:25 Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögunni sem neyðarástandi er lýst yfir í landinu, hin skiptin voru í kórónuveirufaraldrinum og árið 2011 þegar öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina Christchurch. Paul Taylor/Hawkes Bay Today via AP Neyðarástandi hefur nú verið lýst yfir á öllu Nýja Sjálandi vegna fellibylsins Gabriellu sem hefur víða valdið gríðarlegu tjóni. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögu landsins sem neyðarástandi er lýst yfir. Verst er ástandið í norðuhluta landsins og dæmi eru um að fólk hafi þurft að synda út úr húsum sínum eftir að þau hafa farið á kaf í vatnselgnum. Vegir og brýr hafa farið í flóðunum og heilu úthverfin eru umlukin vatni. Yfirvöld sögðu í morgun að 225 þúsund manns séu nú án rafmagns. Um þriðjungur nýsjálensku þjóðarinnar býr á hamfarasvæðinu, þar á meðal í stærstu borg landsins, Auckland. Manntjón hefur ekki orðið mikið en slökkviliðsmanns er þó saknað og annar er alvarlega slasaður eftir að þeir lentu í aurskriðu í Muriwai. Fellibylurinn Gabrielle gekk yfir aðeins hálfum mánuði eftir gríðarlegar rigningar þar sem fjórir létu lífið. Veðurstofa landsins gaf það síðan út í morgun að á fyrstu 45 dögum þessa árs hafi rignt jafnmikið og gerist á sex mánuðum í meðalári. Cyclone Gabrielle lashed New Zealand, causing extensive flooding, landslides and damage to infrastructure and prompting the country to declare a national state of emergency for only the third time in its history https://t.co/Ali5GD4tVM pic.twitter.com/CFqZ7vXZ0k— Reuters (@Reuters) February 14, 2023 Náttúruhamfarir Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Hátt í fimmtíu þúsund heimili rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi Tæplega fimmtíu þúsund heimili eru rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi vegna fellibyljarins Gabríellu sem gengur yfir norðurhluta landsins. Yfirvöld í eyríkinu hafa gefið út viðvaranir vegna vinda og rigninga og hundruð flugferða hafa fallið niður vegna veðursins. 13. febrúar 2023 06:28 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögu landsins sem neyðarástandi er lýst yfir. Verst er ástandið í norðuhluta landsins og dæmi eru um að fólk hafi þurft að synda út úr húsum sínum eftir að þau hafa farið á kaf í vatnselgnum. Vegir og brýr hafa farið í flóðunum og heilu úthverfin eru umlukin vatni. Yfirvöld sögðu í morgun að 225 þúsund manns séu nú án rafmagns. Um þriðjungur nýsjálensku þjóðarinnar býr á hamfarasvæðinu, þar á meðal í stærstu borg landsins, Auckland. Manntjón hefur ekki orðið mikið en slökkviliðsmanns er þó saknað og annar er alvarlega slasaður eftir að þeir lentu í aurskriðu í Muriwai. Fellibylurinn Gabrielle gekk yfir aðeins hálfum mánuði eftir gríðarlegar rigningar þar sem fjórir létu lífið. Veðurstofa landsins gaf það síðan út í morgun að á fyrstu 45 dögum þessa árs hafi rignt jafnmikið og gerist á sex mánuðum í meðalári. Cyclone Gabrielle lashed New Zealand, causing extensive flooding, landslides and damage to infrastructure and prompting the country to declare a national state of emergency for only the third time in its history https://t.co/Ali5GD4tVM pic.twitter.com/CFqZ7vXZ0k— Reuters (@Reuters) February 14, 2023
Náttúruhamfarir Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Hátt í fimmtíu þúsund heimili rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi Tæplega fimmtíu þúsund heimili eru rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi vegna fellibyljarins Gabríellu sem gengur yfir norðurhluta landsins. Yfirvöld í eyríkinu hafa gefið út viðvaranir vegna vinda og rigninga og hundruð flugferða hafa fallið niður vegna veðursins. 13. febrúar 2023 06:28 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Hátt í fimmtíu þúsund heimili rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi Tæplega fimmtíu þúsund heimili eru rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi vegna fellibyljarins Gabríellu sem gengur yfir norðurhluta landsins. Yfirvöld í eyríkinu hafa gefið út viðvaranir vegna vinda og rigninga og hundruð flugferða hafa fallið niður vegna veðursins. 13. febrúar 2023 06:28