Fleiri ríki í Bandaríkjunum setja nú LeBron James fyrir ofan Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 15:30 LeBron James og Michael Jordan hittust á Stjörnuleiknum í fyrra en NBA deildin valdi þá 75 bestu leikmenn allra tíma í tilefni af 75 ára afmæli deildarinnar. Getty/Kevin Mazur LeBron James er nú orðinn stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta sem mörgum finnst að hjálpi honum mikið í baráttunni um að vera álitinn sá besti sem hefur spilað körfuboltaíþróttina. Hingað til hafa flestir verið á Michael Jordan vagninum og þeir sem upplifðu hann gnæfa yfir NBA deildina í meira en áratug eru svo sem ekki líklegir til að stíga af þeim vagni. The Score setti saman kort af því hvaða skoðun fólk hefur á geitarumræðunni eftir því hvar það býr í Bandaríkjunum. Kortið er unnið upp úr staðsetningargögnum frá Twitter þegar viðkomandi er að tjá sig um LeBron James og Michael Jordan. Kortið er hér fyrir neðan og er býsna athyglisvert. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Michael Jordan heldur að sjálfsögðu velli í Chicago og nærríkjum en hann var náttúrulega sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls. Jordan er líka í fyrsta sæti í New York ríki og svo í Norður-Karólínu þar sem hann fæddist og fór í háskóla. Hann er líka efstur í Washington og nærsveitum en Jordan endaði feril sinn með Washington Wizards liðinu. LrBron James er auðvitað efstur í þeim þremur ríkjum þar sem hefur spilað, Ohio, Flórída og Kaliforníu. Hann hefur líka mikið fylgi í Vesturhluta Bandaríkjanna eða í öllum ríkjum þar nema Oregon og Arizona. James er líka með meira fylgi í suðurríkjum Bandaríkjanna. Þess má geta að Michael Jordan heldur upp á sextugsafmælið sitt í dag. NBA Bandaríkin Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Hingað til hafa flestir verið á Michael Jordan vagninum og þeir sem upplifðu hann gnæfa yfir NBA deildina í meira en áratug eru svo sem ekki líklegir til að stíga af þeim vagni. The Score setti saman kort af því hvaða skoðun fólk hefur á geitarumræðunni eftir því hvar það býr í Bandaríkjunum. Kortið er unnið upp úr staðsetningargögnum frá Twitter þegar viðkomandi er að tjá sig um LeBron James og Michael Jordan. Kortið er hér fyrir neðan og er býsna athyglisvert. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Michael Jordan heldur að sjálfsögðu velli í Chicago og nærríkjum en hann var náttúrulega sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls. Jordan er líka í fyrsta sæti í New York ríki og svo í Norður-Karólínu þar sem hann fæddist og fór í háskóla. Hann er líka efstur í Washington og nærsveitum en Jordan endaði feril sinn með Washington Wizards liðinu. LrBron James er auðvitað efstur í þeim þremur ríkjum þar sem hefur spilað, Ohio, Flórída og Kaliforníu. Hann hefur líka mikið fylgi í Vesturhluta Bandaríkjanna eða í öllum ríkjum þar nema Oregon og Arizona. James er líka með meira fylgi í suðurríkjum Bandaríkjanna. Þess má geta að Michael Jordan heldur upp á sextugsafmælið sitt í dag.
NBA Bandaríkin Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira