„Haldið að við eigum að vinna alla leiki með þrjátíu mörkum, það er alveg merkilegt með ykkur á Stöð 2“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2023 15:45 Ágúst Jóhannsson er með Valsstelpurnar sínar á toppi Olís-deildarinnar. vísir/diego Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var temmilega sáttur eftir leikinn gegn Fram sem vannst, 24-22. Hann nýtti tækifærið og skaut aðeins á kröfuharða sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. „Um miðjan seinni hálfleikinn náðum við 2-3 ágætis mörkum úr seinni bylgju. Þær misstu menn út af og við nýttum það ágætlega en svo sem ekkert mikið meira en það. Við náðum ágætis forskoti en vorum svo næstum búin að klúðra því fyrir eigin aulaskap en við unnum og ég er sáttur með það,“ sagði Ágúst við Vísi eftir leik. „Þetta var bara erfið fæðing. Við erum auðvitað að spila við Fram. Þið haldið að við eigum að vinna alla leiki með þrjátíu mörkum, það er alveg merkilegt með ykkur á Stöð 2. Það er ekki nóg að vinna. En við vorum bara í hörkuleik við Fram sem er vel skipað við. Hafdís [Renötudóttir] varði rosalega mikið frá okkur og þær hlupu vel til baka þannig við náðum fáum hraðaupphlaupum. Þess vegna var þetta þungur leikur. Ég er ánægður að ná í tvö stig. Ekki okkar besti leikur en jákvætt að ná í tvo punkta.“ Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var ófeiminn við að prófa hinar ýmsu útfærslur á vörn liðsins í dag. Ágústi fannst sitt lið leysa það þokkalega. „Ég talaði við Stefán í gær og bað hann um að vera eins og maður en það er eins og það er. Maður getur búist við öllu. Þær eru fastar í 4. sætinu og ég átti alveg von á því að það yrði vesen á honum,“ sagði Ágúst léttur í lundu. „Við sköpuðum okkur alveg færi þótt þetta væri ekki fallegt á köflum. Við leystum þetta ágætlega, sérstaklega þegar þær spiluðu 5+1. Við vorum aðeins í brasi með 4-2 vörnina en bara gott að klára þetta og ég er sáttur með það.“ Olís-deild kvenna Valur Fram Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
„Um miðjan seinni hálfleikinn náðum við 2-3 ágætis mörkum úr seinni bylgju. Þær misstu menn út af og við nýttum það ágætlega en svo sem ekkert mikið meira en það. Við náðum ágætis forskoti en vorum svo næstum búin að klúðra því fyrir eigin aulaskap en við unnum og ég er sáttur með það,“ sagði Ágúst við Vísi eftir leik. „Þetta var bara erfið fæðing. Við erum auðvitað að spila við Fram. Þið haldið að við eigum að vinna alla leiki með þrjátíu mörkum, það er alveg merkilegt með ykkur á Stöð 2. Það er ekki nóg að vinna. En við vorum bara í hörkuleik við Fram sem er vel skipað við. Hafdís [Renötudóttir] varði rosalega mikið frá okkur og þær hlupu vel til baka þannig við náðum fáum hraðaupphlaupum. Þess vegna var þetta þungur leikur. Ég er ánægður að ná í tvö stig. Ekki okkar besti leikur en jákvætt að ná í tvo punkta.“ Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var ófeiminn við að prófa hinar ýmsu útfærslur á vörn liðsins í dag. Ágústi fannst sitt lið leysa það þokkalega. „Ég talaði við Stefán í gær og bað hann um að vera eins og maður en það er eins og það er. Maður getur búist við öllu. Þær eru fastar í 4. sætinu og ég átti alveg von á því að það yrði vesen á honum,“ sagði Ágúst léttur í lundu. „Við sköpuðum okkur alveg færi þótt þetta væri ekki fallegt á köflum. Við leystum þetta ágætlega, sérstaklega þegar þær spiluðu 5+1. Við vorum aðeins í brasi með 4-2 vörnina en bara gott að klára þetta og ég er sáttur með það.“
Olís-deild kvenna Valur Fram Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira