Fylgi ríkisstjórnarflokkanna ekki minna á kjörtímabilinu Kjartan Kjartansson skrifar 20. febrúar 2023 15:37 Ríkisstjórnin mætir töluverðum mótbyr en stuðningur við hana hefur ekki mælist minni á kjörtímabilinu en nú. Vísir/Vilhelm Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja mælist nú rétt um 39 prósent og hefur ekki verið minna á kjörtímabilinu. Ekki er marktækur munur á fylgi Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í nýrri skoðanakönnun Maskínu. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,1 prósent, 1,7 stigum minna en í síðustu könnun í janúar. Framsóknarflokkurinn er með 12,3 prósent og hefur fylgið verið óbreytt í síðustu þremur könnunum. Fylgi Vinstri grænna mælist nú 6,7 prósent og dregst saman um 1,6 stig frá því síðast. Sé miðað við þingkosningar árið 2021 hefur fylgi Vinstri grænna nærri því helmingast, Sjálfstæðisflokksins minnkað um rúm fjögur prósentustig og Framsóknarflokksins um fimm stig. Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna er 39,1 prósent en stjórnarandstöðunnar 60,9 prósent. Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn í könnuninni með 23,3 prósent. Munurinn á fylgi flokksins og Sjálfstæðisflokksins er hins vegar innan vikmarka könnunarinnar og því ekki marktækur. Fylgi Samfylkingarinnar hefur aukist mikið frá því í kosningunum fyrir rúmu ári. Það hefur mælst yfir tuttugu stigum frá því í desember. Píratar eru stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, á eftir Samfylkingunni, með 12,7 prósent fylgi. Viðreisn mælist með 8,2 stig, Flokkur fólksins 5,9 prósent, Miðflokkurinn 5,8 prósent og Sósíalistaflokkurinn fimm prósent. Könnunin fór fram dagana 3. til 13. febrúar og tóku 1.892 svarendur afstöðu til flokkanna. Svarendur eru svonefndur þjóðhópur fólks sem er dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá og var könnunin lögð fyrir á netinu. Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,1 prósent, 1,7 stigum minna en í síðustu könnun í janúar. Framsóknarflokkurinn er með 12,3 prósent og hefur fylgið verið óbreytt í síðustu þremur könnunum. Fylgi Vinstri grænna mælist nú 6,7 prósent og dregst saman um 1,6 stig frá því síðast. Sé miðað við þingkosningar árið 2021 hefur fylgi Vinstri grænna nærri því helmingast, Sjálfstæðisflokksins minnkað um rúm fjögur prósentustig og Framsóknarflokksins um fimm stig. Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna er 39,1 prósent en stjórnarandstöðunnar 60,9 prósent. Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn í könnuninni með 23,3 prósent. Munurinn á fylgi flokksins og Sjálfstæðisflokksins er hins vegar innan vikmarka könnunarinnar og því ekki marktækur. Fylgi Samfylkingarinnar hefur aukist mikið frá því í kosningunum fyrir rúmu ári. Það hefur mælst yfir tuttugu stigum frá því í desember. Píratar eru stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, á eftir Samfylkingunni, með 12,7 prósent fylgi. Viðreisn mælist með 8,2 stig, Flokkur fólksins 5,9 prósent, Miðflokkurinn 5,8 prósent og Sósíalistaflokkurinn fimm prósent. Könnunin fór fram dagana 3. til 13. febrúar og tóku 1.892 svarendur afstöðu til flokkanna. Svarendur eru svonefndur þjóðhópur fólks sem er dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá og var könnunin lögð fyrir á netinu.
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira