Ísak Snær meiddur og missir af fyrsta leik tímabilsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 20:01 Ísak Snær Þorvaldsson við undirskriftina hjá Rosenborg. Mynd/Rosenborg Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg, er staddur með liðinu á Spáni þrátt fyrir fréttir um annað. Hann missir hins vegar af bikarleik gegn Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Fyrr í dag birti Fótbolti.net frétt þess efnis að Ísak Snær væri meiddur og væri því ekki með Rosenborg á Spáni þar sem liðið er í óða önn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í norsku úrvalsdeildinni. Ísak Snær svaraði fréttinni með því að birta myndband sem sjá má hér að neðan. Þar segir Ísak veðrið verulega gott í Noregi og að hann sé ekki á Spáni. Það er þó deginum ljósara að leikmaðurinn er á Spáni. Helvíti gott veður í noregi not in Spain https://t.co/LNmoZdEPs5 pic.twitter.com/qynC9BGJPL— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) February 20, 2023 Það er þó staðfest að Ísak Snær hafi meiðst áður en Rosenborg hélt til Spánar. Á vef félagsins segir að hann hafi meiðst fyrir tæpum þremur vikum á vöðva en verði klár þegar leikar hefjast í norsku úrvalsdeildinni þann 10. apríl næstkomandi. Rosenborg mætir Viking í fyrstu umferð deildarinnar en liðin eigast einnig við í norska bikarnum þann 12. mars næstkomandi. Ísak Snær missir hins vegar af þeim leik. Ísak Snær samdi við Rosenborg síðasta haust eftir frábært tímabil með Breiðabliki þar sem liðið stóð uppi sem Íslandsmeistari. Hann var annar Íslendingurinn sem liðið fékk til sín á stuttum tíma en um mitt sumar var Kristall Máni Ingason keyptur frá Víking. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Fyrr í dag birti Fótbolti.net frétt þess efnis að Ísak Snær væri meiddur og væri því ekki með Rosenborg á Spáni þar sem liðið er í óða önn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í norsku úrvalsdeildinni. Ísak Snær svaraði fréttinni með því að birta myndband sem sjá má hér að neðan. Þar segir Ísak veðrið verulega gott í Noregi og að hann sé ekki á Spáni. Það er þó deginum ljósara að leikmaðurinn er á Spáni. Helvíti gott veður í noregi not in Spain https://t.co/LNmoZdEPs5 pic.twitter.com/qynC9BGJPL— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) February 20, 2023 Það er þó staðfest að Ísak Snær hafi meiðst áður en Rosenborg hélt til Spánar. Á vef félagsins segir að hann hafi meiðst fyrir tæpum þremur vikum á vöðva en verði klár þegar leikar hefjast í norsku úrvalsdeildinni þann 10. apríl næstkomandi. Rosenborg mætir Viking í fyrstu umferð deildarinnar en liðin eigast einnig við í norska bikarnum þann 12. mars næstkomandi. Ísak Snær missir hins vegar af þeim leik. Ísak Snær samdi við Rosenborg síðasta haust eftir frábært tímabil með Breiðabliki þar sem liðið stóð uppi sem Íslandsmeistari. Hann var annar Íslendingurinn sem liðið fékk til sín á stuttum tíma en um mitt sumar var Kristall Máni Ingason keyptur frá Víking.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira