Fóru að óttast um Panettiere eftir að hann mætti ekki á fund Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. febrúar 2023 20:36 Jansen Panettiere fannst látinn á heimili sínu á sunnudag. Getty Vinir leikarans Jansen Panettiere, sem fannst látinn á heimili sínu, höfðu áhyggjur af líðan hans eftir að hann mætti ekki á fund á sunnudag. Einn vinanna kom síðar að honum látnum á heimili sínu. Greint var frá andláti Jansen Panettiere í morgun. Jansen var bróðir leikkonunnar Hayden Panettiere og lést 28 ára að aldri. Ekki er grunur um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. TMZ greinir frá því að samkvæmt fyrstu skýrslu lögreglu um andlátið hafi rannsókn hafist eftir að vinir Jansen urðu áhyggjufullir um líðan hans vegna þess að hann hafi ekki mætt á fund á sunnudag. Einn vina Jansen hafi þá farið að heimili hans og fundið hann þar látinn. Faðir þeirra Hayden og Jansen, Skip, tjáði lögreglu að hann hafi rætt við Jansen á laugardag og þá hafi allt virst í lagi. Búist er við því að rannsókn og krufningu ljúki að nokkrum viknum liðnum. Jansen Panettiere lagði líkt og systirin leiklistina fyrir sér og fór meðal annars með hlutverk í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. Fyrsta hlutverk hans í sjónvarpi var í Even Steven á Disney-rásinni. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Greint var frá andláti Jansen Panettiere í morgun. Jansen var bróðir leikkonunnar Hayden Panettiere og lést 28 ára að aldri. Ekki er grunur um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. TMZ greinir frá því að samkvæmt fyrstu skýrslu lögreglu um andlátið hafi rannsókn hafist eftir að vinir Jansen urðu áhyggjufullir um líðan hans vegna þess að hann hafi ekki mætt á fund á sunnudag. Einn vina Jansen hafi þá farið að heimili hans og fundið hann þar látinn. Faðir þeirra Hayden og Jansen, Skip, tjáði lögreglu að hann hafi rætt við Jansen á laugardag og þá hafi allt virst í lagi. Búist er við því að rannsókn og krufningu ljúki að nokkrum viknum liðnum. Jansen Panettiere lagði líkt og systirin leiklistina fyrir sér og fór meðal annars með hlutverk í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. Fyrsta hlutverk hans í sjónvarpi var í Even Steven á Disney-rásinni.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira