Áttfaldur áhugi á miðum á leiki troðslumeistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 12:31 WNBA goðsögnin Lisa Leslie tekur mynd af sér með Mac McClung á Stjörnuhelginni. AP/Rick Bowmer Margt getur gerst á einni viku í lífi íþróttamanns og körfuboltamaðurinn Mac McClung er gott dæmi um það. Fyrir einni viku þá var McClung ekki að spila í NBA-deildinni en hann fékk samning hjá Philadelphia 76ers, vann síðan troðslukeppnina á Stjörnuleiknum og fékk í framhaldinu samning hjá Puma. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Verðlaunaféð fyrir að vinna troðslukeppnina var næstum því jafnmikið og hann hafði unnið sér inn á öllum ferlinum. Með nýjum samningi við Puma er staðan allt önnur fjárhagslega. Fjölmargir hafa líka talað um að McClung hafi bjargað troðslukeppninni með magnaðri frammistöðu en hann stóð sig frábærlega. Nítján af tuttugu dómurum gáfu honum fullt hús stiga. Nú vita flestir NBA-áhugamenn hver Mac McClung er. Strákurinn hefur verið lengi að reyna að láta NBA-drauminn rætast og hefur verið til reynslu hjá mörgum liðum. Hann hefur náð tveimur NBA-leikjum á ferlinum, einum með Chicago Bulls og einum með Los Angeles Lakers. McClung var með 6 stig í eina leik sínum með Lakers sem var á tímabilinu í fyrra. McClung hefur verið að spila með Delaware Blue Coats í NBA G League á þessari leiktíð og eftir að hann skaust á stjörnuhimininn hefur áhugi á því liði aukist til mikillar muna. Delaware Blue Coats er fulltrúi Philadelphia 76ers í NBA G League. Nýjustu fréttir úr miðasölu Blue Coats er að áhuginn á miðum á leiki liðsins hafi áttfaldast eftir að McClung bauð upp á troðslusýninguna á Stjörnuleiknum um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira
Fyrir einni viku þá var McClung ekki að spila í NBA-deildinni en hann fékk samning hjá Philadelphia 76ers, vann síðan troðslukeppnina á Stjörnuleiknum og fékk í framhaldinu samning hjá Puma. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Verðlaunaféð fyrir að vinna troðslukeppnina var næstum því jafnmikið og hann hafði unnið sér inn á öllum ferlinum. Með nýjum samningi við Puma er staðan allt önnur fjárhagslega. Fjölmargir hafa líka talað um að McClung hafi bjargað troðslukeppninni með magnaðri frammistöðu en hann stóð sig frábærlega. Nítján af tuttugu dómurum gáfu honum fullt hús stiga. Nú vita flestir NBA-áhugamenn hver Mac McClung er. Strákurinn hefur verið lengi að reyna að láta NBA-drauminn rætast og hefur verið til reynslu hjá mörgum liðum. Hann hefur náð tveimur NBA-leikjum á ferlinum, einum með Chicago Bulls og einum með Los Angeles Lakers. McClung var með 6 stig í eina leik sínum með Lakers sem var á tímabilinu í fyrra. McClung hefur verið að spila með Delaware Blue Coats í NBA G League á þessari leiktíð og eftir að hann skaust á stjörnuhimininn hefur áhugi á því liði aukist til mikillar muna. Delaware Blue Coats er fulltrúi Philadelphia 76ers í NBA G League. Nýjustu fréttir úr miðasölu Blue Coats er að áhuginn á miðum á leiki liðsins hafi áttfaldast eftir að McClung bauð upp á troðslusýninguna á Stjörnuleiknum um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira