Kristján Örn ekki í hóp hjá PAUC sem tapaði fyrir liði Grétars Ara Smári Jökull Jónsson skrifar 24. febrúar 2023 20:47 Donni var ekki í hóp hjá PAUC en hann greindi frá því nýverið að hann glímdi við kulnun. Vísir/Vilhelm Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC biðu lægri hlut á heimavelli gegn Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Kristján Örn var ekki í leikmannahópi PAUC í dag en hann greindi frá því á dögunum að hann glímdi við kulnun og myndi af þeim sökum taka sér pásu frá handknattleiksiðkun. Hann lék þó með PAUC gegn Val í Origo-höllinni á þriðjudag en sagði í viðtali eftir leik að hann hefði spilað þann leik fyrir vini sína og fjölskyldu. Lið PAUC lék í kvöld á heimavelli gegn botnliði Sélestat en markvörðuinn Grétar Ari Guðjónsson er leikmaður síðarnefnda liðsins. Leikurinn í kvöld var jafn til að byrja með en gestirnir náðu frumkvæðinu undir lok fyrri hálfleiks og fóru með 17-15 forystu inn í hálfleikinn. Í seinni hálfleik byrjuðu gestirnir síðan af miklum krafti og komust í sex marka forystu í stöðunni 24-18. Þeir héldu þeirri forystu út leikinn og unnu að lokum góðan 31-25 sigur gegn PAUC sem virðist vera í töluverðri brekku þessa dagana. Grétar Ari lék síðari hálfleikinn fyrir Sélestat í kvöld og varði fimm skot sem þýðir tæplega 30% markvörslu. Franski handboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
Kristján Örn var ekki í leikmannahópi PAUC í dag en hann greindi frá því á dögunum að hann glímdi við kulnun og myndi af þeim sökum taka sér pásu frá handknattleiksiðkun. Hann lék þó með PAUC gegn Val í Origo-höllinni á þriðjudag en sagði í viðtali eftir leik að hann hefði spilað þann leik fyrir vini sína og fjölskyldu. Lið PAUC lék í kvöld á heimavelli gegn botnliði Sélestat en markvörðuinn Grétar Ari Guðjónsson er leikmaður síðarnefnda liðsins. Leikurinn í kvöld var jafn til að byrja með en gestirnir náðu frumkvæðinu undir lok fyrri hálfleiks og fóru með 17-15 forystu inn í hálfleikinn. Í seinni hálfleik byrjuðu gestirnir síðan af miklum krafti og komust í sex marka forystu í stöðunni 24-18. Þeir héldu þeirri forystu út leikinn og unnu að lokum góðan 31-25 sigur gegn PAUC sem virðist vera í töluverðri brekku þessa dagana. Grétar Ari lék síðari hálfleikinn fyrir Sélestat í kvöld og varði fimm skot sem þýðir tæplega 30% markvörslu.
Franski handboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti