Ótrúlegar lokasekúndur þegar Tatum tryggði Boston sigur á Philadelphia Smári Jökull Jónsson skrifar 26. febrúar 2023 10:00 Jason Taytum skýtur sigurskotinu í nótt þegar 2,9 sekúndur eru eftir á klukkunni. Vísir/Getty Jayson Tatum tryggði Boston Celtics sigur á Philadelphia 76´ers með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall í leik liðanna í nótt. Þá vann Memphis Grizzlies sigur á Denver Nuggets í uppgjöri tveggja efstu liða Vesturdeildarinnar. Boston Celtics og Philadelphia 76´ers eru bæði í toppslag Austurdeildarinnar og lið sem margir telja að geta farið langt í vetur. Þau mættust í Wells Fargo Center í Philadelphia í nótt í leik sem réðist ekki fyrr en alveg undir lokin. Jayson Tatum skoraði frábæra þriggja stiga körfu þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum og kom Boston í 110-107. Joel Embiid fékk boltann eftir körfuna og skot hans fyrir aftan miðju fór ofan í en flautan gall rétt áður en hann náði að sleppa boltanum. WHAT AN ENDING IN PHILLY TATUM HITS FROM 3. EMBIID'S SHOT FROM 3/4 COURT IS AFTER THE BUZZERCELTICS WIN pic.twitter.com/TKrrTYHQzI— NBA (@NBA) February 26, 2023 Embiid endaði leikinn með 41 stig og 12 fráköst en Tatum skoraði 18 stig fyrir Boston auk þess að taka 13 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Það var einnig toppslagur í Vesturdeildinni þar sem Memphiz Grizzlies tók á móti Denver Nuggets en Denver er efsta lið Vesturdeildinnar og Memphis í öðru sætinu. Það voru heimamenn sem fóru með sigur af hólmi í nótt og unnu 112-94 sigur. 3 Knicks scored 20+ Saturday night as they won their 5th straight Barrett: 25 PTS, 4 REB, 7 AST, 4 3PMRandle: 28 PTS, 7 REB, 5 AST, 5 3PMBrunson: 20 PTS, 5 AST, 3 3PM pic.twitter.com/rJPiR9XTTp— NBA (@NBA) February 26, 2023 Ja Morant skoraði 23 stig fyrir Memphis Grizzlies í leiknum en stjörnuleikmaður Denver Nikola Jokic skoraði 15 stig og tók 13 fráköst fyrir Denver. New York Knicks vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði New Orleans Pelicans að velli 128-106. Julius Randle hefur verið frábær hjá Knicks að undanförnu og var það einnig í nótt. Hann skoraði 28 stig og tók þar að auki 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Önnur úrslit í nótt: Detroit Pistons - Toronto Raptors 91-95Charlotte Hornets - Miami Heat 108-103Orlando Magic - Indiana Pacers 108-121Utah Jazz - San Antonio Spurs 118-102 NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Boston Celtics og Philadelphia 76´ers eru bæði í toppslag Austurdeildarinnar og lið sem margir telja að geta farið langt í vetur. Þau mættust í Wells Fargo Center í Philadelphia í nótt í leik sem réðist ekki fyrr en alveg undir lokin. Jayson Tatum skoraði frábæra þriggja stiga körfu þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum og kom Boston í 110-107. Joel Embiid fékk boltann eftir körfuna og skot hans fyrir aftan miðju fór ofan í en flautan gall rétt áður en hann náði að sleppa boltanum. WHAT AN ENDING IN PHILLY TATUM HITS FROM 3. EMBIID'S SHOT FROM 3/4 COURT IS AFTER THE BUZZERCELTICS WIN pic.twitter.com/TKrrTYHQzI— NBA (@NBA) February 26, 2023 Embiid endaði leikinn með 41 stig og 12 fráköst en Tatum skoraði 18 stig fyrir Boston auk þess að taka 13 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Það var einnig toppslagur í Vesturdeildinni þar sem Memphiz Grizzlies tók á móti Denver Nuggets en Denver er efsta lið Vesturdeildinnar og Memphis í öðru sætinu. Það voru heimamenn sem fóru með sigur af hólmi í nótt og unnu 112-94 sigur. 3 Knicks scored 20+ Saturday night as they won their 5th straight Barrett: 25 PTS, 4 REB, 7 AST, 4 3PMRandle: 28 PTS, 7 REB, 5 AST, 5 3PMBrunson: 20 PTS, 5 AST, 3 3PM pic.twitter.com/rJPiR9XTTp— NBA (@NBA) February 26, 2023 Ja Morant skoraði 23 stig fyrir Memphis Grizzlies í leiknum en stjörnuleikmaður Denver Nikola Jokic skoraði 15 stig og tók 13 fráköst fyrir Denver. New York Knicks vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði New Orleans Pelicans að velli 128-106. Julius Randle hefur verið frábær hjá Knicks að undanförnu og var það einnig í nótt. Hann skoraði 28 stig og tók þar að auki 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Önnur úrslit í nótt: Detroit Pistons - Toronto Raptors 91-95Charlotte Hornets - Miami Heat 108-103Orlando Magic - Indiana Pacers 108-121Utah Jazz - San Antonio Spurs 118-102
Detroit Pistons - Toronto Raptors 91-95Charlotte Hornets - Miami Heat 108-103Orlando Magic - Indiana Pacers 108-121Utah Jazz - San Antonio Spurs 118-102
NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira