Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 17:01 Zlatko Dalic kyssir Luka Modric eftir að Króatía vann bronsverðlaun á HM í Katar. Getty/Maja Hitij Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu. Dalic hefur gert frábæra hluti með króatíska landsliðið síðan að hann tók við liðinu árið 2017 en liðið fór í úrslitaleikinn á HM 2018 í Rússlandi, vann bronsverðlaun á HM í Katar 2022 og komst í undanúrslit í Þjóðadeildinni 2022-23. Zlatko Dalic, decidió no votar en los premios de FIFA y pide más respeto para Croacia Cuestiona el arbitraje del Mundial y especialmente ante Argentina @alberpsierrahttps://t.co/SgiaA0r4Uo— Diario AS (@diarioas) February 28, 2023 Króatía tapaði í undanúrslitum á HM í Katar í desember á móti verðandi heimsmeisturum Argentínu. Spænska blaðið Diario AS segir að Zlatko Dalic hafi ákveðið að mótmæla með því að neita að greiða atkvæði í kosningu FIFA á besta leikmanni heims. Allir landsliðsþjálfarar greiða þar atkvæði ásamt landsliðsfyrirliðum. Dalic tekur að króatíska landsliðið eigi meiri virðingu skilið miðað við árangur liðsins síðustu ár. „Ég er mjög vonsvikinn með viðhorf FIFA gagnvart króatíska landsliðinu. Ég trúi því að miðað við allt sem við höfum afrekað þá eigum við meiri virðingu skilið en við höfum fengið,“ sagði Zlatko Dalic við AS. „Við höfum komist í fyrirsagnir út um allan heim. Við unnum Brasilíu, besta liðið í heimi, og erum ásamt Frakklandi eina þjóðin sem hefur unnið verðlaun á síðustu tveimur heimsmeistaramótum,“ sagði Dalic. „Á síðasta ári unnum við Frakka í París, Dani í Kaupmannahöfn og sendum líka bæði Brasilíu og Belgíu heim af HM. Í síðustu 23 leikjum frá EM 2020 þá höfum við aðeins tapað tvisvar,“ sagði Dalic. Luka Modric var eini króatíski landsliðsmaðurinn sem var meðal þeirra fjórtán sem voru tilnefndir í ár. Dalic segir að litið hafi verið framhjá mönnum eins og þeim Mateo Kovacic og Josko Gvardiol. Lionel Messi var kosinn besti leikmaður heims. FIFA Króatía HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira
Dalic hefur gert frábæra hluti með króatíska landsliðið síðan að hann tók við liðinu árið 2017 en liðið fór í úrslitaleikinn á HM 2018 í Rússlandi, vann bronsverðlaun á HM í Katar 2022 og komst í undanúrslit í Þjóðadeildinni 2022-23. Zlatko Dalic, decidió no votar en los premios de FIFA y pide más respeto para Croacia Cuestiona el arbitraje del Mundial y especialmente ante Argentina @alberpsierrahttps://t.co/SgiaA0r4Uo— Diario AS (@diarioas) February 28, 2023 Króatía tapaði í undanúrslitum á HM í Katar í desember á móti verðandi heimsmeisturum Argentínu. Spænska blaðið Diario AS segir að Zlatko Dalic hafi ákveðið að mótmæla með því að neita að greiða atkvæði í kosningu FIFA á besta leikmanni heims. Allir landsliðsþjálfarar greiða þar atkvæði ásamt landsliðsfyrirliðum. Dalic tekur að króatíska landsliðið eigi meiri virðingu skilið miðað við árangur liðsins síðustu ár. „Ég er mjög vonsvikinn með viðhorf FIFA gagnvart króatíska landsliðinu. Ég trúi því að miðað við allt sem við höfum afrekað þá eigum við meiri virðingu skilið en við höfum fengið,“ sagði Zlatko Dalic við AS. „Við höfum komist í fyrirsagnir út um allan heim. Við unnum Brasilíu, besta liðið í heimi, og erum ásamt Frakklandi eina þjóðin sem hefur unnið verðlaun á síðustu tveimur heimsmeistaramótum,“ sagði Dalic. „Á síðasta ári unnum við Frakka í París, Dani í Kaupmannahöfn og sendum líka bæði Brasilíu og Belgíu heim af HM. Í síðustu 23 leikjum frá EM 2020 þá höfum við aðeins tapað tvisvar,“ sagði Dalic. Luka Modric var eini króatíski landsliðsmaðurinn sem var meðal þeirra fjórtán sem voru tilnefndir í ár. Dalic segir að litið hafi verið framhjá mönnum eins og þeim Mateo Kovacic og Josko Gvardiol. Lionel Messi var kosinn besti leikmaður heims.
FIFA Króatía HM 2022 í Katar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira