Ólínulegir vinnudagar og ólínuleg verkefnavinna Rakel Sveinsdóttir skrifar 3. mars 2023 07:00 Margir kannast við að finnast gott að klára ákveðin verkefni á kvöldin eða um helgar. Enda ekkert nýtt að það er á mjög ólíkum tímum sólahrings sem við erum best upplögð til að sinna ákveðnum verkefnum eða skila sem mestu af okkur. Ólínulegir vinnudagar er dæmi um enn sýnilegri valkost á vinnumarkaði í kjölfar Covid. Vísir/Getty Það á ekki lengur við að tala bara um níu til fimm vinnu eða vaktir. Að starfa ólínulega frekar en frá níu til fimm eða á vöktum er orðið að sýnilegum valkosti í kjölfar Covid. Það sem ólínuleg vinna felur í sér er að viðkomandi starfsmaður velur á hvaða tíma dags eða dögum hann/hún vinnur verkefnin sín og aðeins er horft til frammistöðu og verkefnaskila viðkomandi. En ekki viðveru. Það hentar auðvitað ekki öllu fólki né öllum störfum að máta sig við ólínulega vinnudaga eða verkefni. Fyrir ákveðinn hóp starfsfólks, störf og verkefni, hentar þetta fyrirkomulag hins vegar sérstaklega vel. Og er jafnvel betra en dagvinnufyrirkomulag. Því stærsti kosturinn sem fæst af ólínulegri vinnu er að fólk getur unnið hagrætt vinnunni í samræmi við orku þess og/eða lífstíl. Við könnumst til dæmis öll við það að við erum misdugleg á mismunandi tímum. Sumum finnst til dæmis best að byrja eldsnemma á morgnana, jafnvel klukkan sex. Á meðan öðrum finnst gott að vinna á kvöldin. Nokkuð mikið er um þetta rætt í miðlum vestanhafs og í Evrópu. Í umfjöllun BBC Worklife er til dæmis talað um að þessi viðbótar valkostur sé jákvæð þróun enda tryggi hún að fólk sé að vinna þegar það er best upplagt, sköpunargleðin í hámarki, orkan sem mest og afköstin betri en ella. Sem aftur skilar sér til vinnuveitandans. Þá segir í umfjöllun FastCompany að ólínuleg vinna geti aukið afköst og skilvirkni til muna hjá þeim hópi fólks sem þetta fyrirkomulag hentar sérstaklega. Því árangurinn sé augljós þegar fólk er að vinna á þeim tíma sem það er best upplagt til þess. Óháð klukkunni eða dögum. Margt í þessu er þó eitthvað sem gera má ráð fyrir að taki meiri tíma fyrir atvinnulífið að læra á. Til dæmis er á það bent í umfjöllun BBC Worklife að mögulega þurfi að huga sérstaklega að einhverjum ramma sem tryggir að fólk í fjarvinnu taki þátt í ákveðnum teymisfundum eða hugarflugsfundum sé það æskilegt. Þá bendir FastCompany á að fólk sem starfar í fjarvinnu og í ólínulegri vinnu þurfi að passa sig til jafns við aðra að taka pásur frá vinnunni þegar unnið er. Sérstaklega pásu frá skjátíma. Eins þurfi fyrirtæki að byggja upp vinnustaðamenningu sem tekur mið af því að ólínulegur vinnutími sé orðinn að hluta í atvinnulífinu og hjá hluta starfsfólks. Vinnustaðamenning þurfi að horfa til þessa til þess að koma í veg fyrir að til dæmis starfsánægjumælingar dvíni eða kulnunartilfellum fjölgi. BBC Worklife FastCompany Góðu ráðin Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarvinna Mannauðsmál Stjórnun Tengdar fréttir „Þú kemst ekkert upp með að gera ekki það sem þú átt að gera“ Skeljungur er eitt þeirra fyrirtækja sem notar EOS módelið. Markvissari fundur og meiri árangur segir forstjórinn. 23. febrúar 2023 07:00 Vinnuveitandinn býður starfsfólki upp á alls kyns námskeið og spennandi aukaverkefni Birgitta Sigurðardóttir er heldur betur að gera spennandi hluti í Danmörku. Þar sem hún sér um sölu-, markaðsmál og vörumerkjastjórn Innocent drykkjarins, fyrir Íslandsmarkað og Danmörku og vinnur í nafni fyrirtækisins einnig að góðgerðarstarfi í Afríku. 20. febrúar 2023 07:00 Stóra uppsögnin: 22% sjá eftir því að hafa sagt upp vinnunni Í kjölfar Covid reið yfir atvinnulífið um allan heim bylgja sem aldrei áður hefur þekkst: Stóra uppsgögnin. Þar sem fólk í hrönnum sagði upp störfum sínum. Stundum til að fylgja eftir stórum draumum um róttækar breytingar. Stundum til að gerast giggarar. Stundum til að vinna fjarvinnu Og svo framvegis og svo framvegis. 17. febrúar 2023 07:01 Fólk farið að nota OpenAl gervigreindina í samtalsmeðferðum Á dögunum sagði Stöð 2 frá því að fyrir forvitnissakir hefði gervigreind verið notuð til að semja stutta kynningu fyrir Ísland í dag. Vísað var í forritið ChatGPT á vegum fyrirtækisins OpenAI sem á síðastliðnum vikum hefur vægast sagt verið að slá í gegn víðs vegar um heiminn. 3. febrúar 2023 07:00 „Ég fór í markþjálfun til þess að átta mig á því hvernig ég vildi halda áfram“ „Ég fór í markþjálfun til þess að átta mig á því hvernig ég vildi halda áfram og hvernig ég vildi helst beita mér í því að bæta þjónustuna og kerfið,“ segir Jón Magnús Kristjánsson læknir en hann er einn þeirra sem mun halda erindi á Markþjálfunardeginum 2023 sem haldinn verður næstkomandi fimmtudag. 1. febrúar 2023 07:00 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Að starfa ólínulega frekar en frá níu til fimm eða á vöktum er orðið að sýnilegum valkosti í kjölfar Covid. Það sem ólínuleg vinna felur í sér er að viðkomandi starfsmaður velur á hvaða tíma dags eða dögum hann/hún vinnur verkefnin sín og aðeins er horft til frammistöðu og verkefnaskila viðkomandi. En ekki viðveru. Það hentar auðvitað ekki öllu fólki né öllum störfum að máta sig við ólínulega vinnudaga eða verkefni. Fyrir ákveðinn hóp starfsfólks, störf og verkefni, hentar þetta fyrirkomulag hins vegar sérstaklega vel. Og er jafnvel betra en dagvinnufyrirkomulag. Því stærsti kosturinn sem fæst af ólínulegri vinnu er að fólk getur unnið hagrætt vinnunni í samræmi við orku þess og/eða lífstíl. Við könnumst til dæmis öll við það að við erum misdugleg á mismunandi tímum. Sumum finnst til dæmis best að byrja eldsnemma á morgnana, jafnvel klukkan sex. Á meðan öðrum finnst gott að vinna á kvöldin. Nokkuð mikið er um þetta rætt í miðlum vestanhafs og í Evrópu. Í umfjöllun BBC Worklife er til dæmis talað um að þessi viðbótar valkostur sé jákvæð þróun enda tryggi hún að fólk sé að vinna þegar það er best upplagt, sköpunargleðin í hámarki, orkan sem mest og afköstin betri en ella. Sem aftur skilar sér til vinnuveitandans. Þá segir í umfjöllun FastCompany að ólínuleg vinna geti aukið afköst og skilvirkni til muna hjá þeim hópi fólks sem þetta fyrirkomulag hentar sérstaklega. Því árangurinn sé augljós þegar fólk er að vinna á þeim tíma sem það er best upplagt til þess. Óháð klukkunni eða dögum. Margt í þessu er þó eitthvað sem gera má ráð fyrir að taki meiri tíma fyrir atvinnulífið að læra á. Til dæmis er á það bent í umfjöllun BBC Worklife að mögulega þurfi að huga sérstaklega að einhverjum ramma sem tryggir að fólk í fjarvinnu taki þátt í ákveðnum teymisfundum eða hugarflugsfundum sé það æskilegt. Þá bendir FastCompany á að fólk sem starfar í fjarvinnu og í ólínulegri vinnu þurfi að passa sig til jafns við aðra að taka pásur frá vinnunni þegar unnið er. Sérstaklega pásu frá skjátíma. Eins þurfi fyrirtæki að byggja upp vinnustaðamenningu sem tekur mið af því að ólínulegur vinnutími sé orðinn að hluta í atvinnulífinu og hjá hluta starfsfólks. Vinnustaðamenning þurfi að horfa til þessa til þess að koma í veg fyrir að til dæmis starfsánægjumælingar dvíni eða kulnunartilfellum fjölgi. BBC Worklife FastCompany
Góðu ráðin Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarvinna Mannauðsmál Stjórnun Tengdar fréttir „Þú kemst ekkert upp með að gera ekki það sem þú átt að gera“ Skeljungur er eitt þeirra fyrirtækja sem notar EOS módelið. Markvissari fundur og meiri árangur segir forstjórinn. 23. febrúar 2023 07:00 Vinnuveitandinn býður starfsfólki upp á alls kyns námskeið og spennandi aukaverkefni Birgitta Sigurðardóttir er heldur betur að gera spennandi hluti í Danmörku. Þar sem hún sér um sölu-, markaðsmál og vörumerkjastjórn Innocent drykkjarins, fyrir Íslandsmarkað og Danmörku og vinnur í nafni fyrirtækisins einnig að góðgerðarstarfi í Afríku. 20. febrúar 2023 07:00 Stóra uppsögnin: 22% sjá eftir því að hafa sagt upp vinnunni Í kjölfar Covid reið yfir atvinnulífið um allan heim bylgja sem aldrei áður hefur þekkst: Stóra uppsgögnin. Þar sem fólk í hrönnum sagði upp störfum sínum. Stundum til að fylgja eftir stórum draumum um róttækar breytingar. Stundum til að gerast giggarar. Stundum til að vinna fjarvinnu Og svo framvegis og svo framvegis. 17. febrúar 2023 07:01 Fólk farið að nota OpenAl gervigreindina í samtalsmeðferðum Á dögunum sagði Stöð 2 frá því að fyrir forvitnissakir hefði gervigreind verið notuð til að semja stutta kynningu fyrir Ísland í dag. Vísað var í forritið ChatGPT á vegum fyrirtækisins OpenAI sem á síðastliðnum vikum hefur vægast sagt verið að slá í gegn víðs vegar um heiminn. 3. febrúar 2023 07:00 „Ég fór í markþjálfun til þess að átta mig á því hvernig ég vildi halda áfram“ „Ég fór í markþjálfun til þess að átta mig á því hvernig ég vildi halda áfram og hvernig ég vildi helst beita mér í því að bæta þjónustuna og kerfið,“ segir Jón Magnús Kristjánsson læknir en hann er einn þeirra sem mun halda erindi á Markþjálfunardeginum 2023 sem haldinn verður næstkomandi fimmtudag. 1. febrúar 2023 07:00 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
„Þú kemst ekkert upp með að gera ekki það sem þú átt að gera“ Skeljungur er eitt þeirra fyrirtækja sem notar EOS módelið. Markvissari fundur og meiri árangur segir forstjórinn. 23. febrúar 2023 07:00
Vinnuveitandinn býður starfsfólki upp á alls kyns námskeið og spennandi aukaverkefni Birgitta Sigurðardóttir er heldur betur að gera spennandi hluti í Danmörku. Þar sem hún sér um sölu-, markaðsmál og vörumerkjastjórn Innocent drykkjarins, fyrir Íslandsmarkað og Danmörku og vinnur í nafni fyrirtækisins einnig að góðgerðarstarfi í Afríku. 20. febrúar 2023 07:00
Stóra uppsögnin: 22% sjá eftir því að hafa sagt upp vinnunni Í kjölfar Covid reið yfir atvinnulífið um allan heim bylgja sem aldrei áður hefur þekkst: Stóra uppsgögnin. Þar sem fólk í hrönnum sagði upp störfum sínum. Stundum til að fylgja eftir stórum draumum um róttækar breytingar. Stundum til að gerast giggarar. Stundum til að vinna fjarvinnu Og svo framvegis og svo framvegis. 17. febrúar 2023 07:01
Fólk farið að nota OpenAl gervigreindina í samtalsmeðferðum Á dögunum sagði Stöð 2 frá því að fyrir forvitnissakir hefði gervigreind verið notuð til að semja stutta kynningu fyrir Ísland í dag. Vísað var í forritið ChatGPT á vegum fyrirtækisins OpenAI sem á síðastliðnum vikum hefur vægast sagt verið að slá í gegn víðs vegar um heiminn. 3. febrúar 2023 07:00
„Ég fór í markþjálfun til þess að átta mig á því hvernig ég vildi halda áfram“ „Ég fór í markþjálfun til þess að átta mig á því hvernig ég vildi halda áfram og hvernig ég vildi helst beita mér í því að bæta þjónustuna og kerfið,“ segir Jón Magnús Kristjánsson læknir en hann er einn þeirra sem mun halda erindi á Markþjálfunardeginum 2023 sem haldinn verður næstkomandi fimmtudag. 1. febrúar 2023 07:00