Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2023 23:31 Achraf Hakimi er sakaður um að hafa nauðgað konu á heimili sínu. Jean Catuffe/Getty Images Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. Hinn 24 ára gamli Hakimi var sakaður um að hafa nauðgað konu á heimili sínu um liðna helgi á meðan kona hans og börn voru í fríi í Dúbaí. Hakimi á að hafa boðið konunni heim til sín og meira að segja borgað fyrir Uber-leigubíl fyrir hana. Þegar inn var komið á Hakimi að hafa kysst konuna, afklætt hana og sofið hjá henni án hennar samþykkis. Hakimi hefur þó neitað sök og lögfræðingur leikmannsins, Fanny Colin, segir hann vera fórnarlamb tilraunar til fjárkúgunar. Colin bætti við að Hakimi neiti staðfastlega öllum ásökunum á hendur sér og hann taki rannsókninni fagnandi þar sem hún gefi honum loks tækifæri til að verja sig. PSG sendi svo frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið segist standa þétt við bakið á leikmanninum sem hafi neitað öllum ásökunum og að félagið beri traust til réttarkerfisins. Þá vildi Christophe Galtier, þjálfari liðsins, ekki tjá sig um málið á blaðamannafundi í dag. Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Hakimi hafnar ásökunum um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, hefur vísað á bug ásökunum um nauðgun. Hann er sagður sæta lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa nauðgað konu um síðustu helgi. 1. mars 2023 09:01 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Hakimi var sakaður um að hafa nauðgað konu á heimili sínu um liðna helgi á meðan kona hans og börn voru í fríi í Dúbaí. Hakimi á að hafa boðið konunni heim til sín og meira að segja borgað fyrir Uber-leigubíl fyrir hana. Þegar inn var komið á Hakimi að hafa kysst konuna, afklætt hana og sofið hjá henni án hennar samþykkis. Hakimi hefur þó neitað sök og lögfræðingur leikmannsins, Fanny Colin, segir hann vera fórnarlamb tilraunar til fjárkúgunar. Colin bætti við að Hakimi neiti staðfastlega öllum ásökunum á hendur sér og hann taki rannsókninni fagnandi þar sem hún gefi honum loks tækifæri til að verja sig. PSG sendi svo frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið segist standa þétt við bakið á leikmanninum sem hafi neitað öllum ásökunum og að félagið beri traust til réttarkerfisins. Þá vildi Christophe Galtier, þjálfari liðsins, ekki tjá sig um málið á blaðamannafundi í dag.
Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Hakimi hafnar ásökunum um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, hefur vísað á bug ásökunum um nauðgun. Hann er sagður sæta lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa nauðgað konu um síðustu helgi. 1. mars 2023 09:01 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Hakimi hafnar ásökunum um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, hefur vísað á bug ásökunum um nauðgun. Hann er sagður sæta lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa nauðgað konu um síðustu helgi. 1. mars 2023 09:01