Mbappé markahæstur í sögu PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2023 12:31 Markahrókurinn Kylian Mbappé. Antonio Borga/Getty Images Franska stórstjarnan Kylian Mbappé varð í gærkvöld, laugardag, markahæsti leikmaður í sögu franska knattspyrnuliðsins París Saint-Germain. Hann hefur nú skorað 201 mark í aðeins 247 leikjum fyrir félagið. Áður en leikur PSG og Nantes í frönsku úrvalsdeildinni hófst í gærkvöld var Mbappé jafn Edinson Cavani á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu PSG. Báðir höfðu þá skorað 200 mörk en það hafði tekið Mbappé töluvert styttri tíma til að ná þeim fjölda marka. Í þriðja sæti listans er svo Svíinn sjálfumglaði Zlatan Ibrahimović með 156 mörk fyrir félagið. Mbappé var í gær að spila sinn 247. leik í öllum keppnum fyrir PSG en hann gekk í raðir félagsins árið 2017. Það stefndi í að Mbappé og Cavani yrðu áfram jafnir sem markahæstu menn í sögu félagsins en Mbappé komst ekki á blað gegn Nantes fyrr en ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Gulltryggði hann 4-2 sigurinn og hafði því ærna ástæðu til að fagna eftir að boltinn söng í netinu. Ekki nóg með að skora 201 mark í 247 leikjum heldur hefur Mbappé einnig gefið 96 stoðsendingar. Hann heftur því komið að 1.2 mörkum að meðaltali í leik síðan hann byrjaði að spila fyrir Parísarliðið. Une soirée pour l' ! # EEP AKINGHIS ORY pic.twitter.com/mA9AuFkIaS— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) March 5, 2023 Framtíð hins 24 ára gamla Mbappé hefur verið til umræðu en þó samningur hans gildi til sumarsins 2025 er talið að Real Madríd geri aðra tilraun til að fá leikmanninn í sínar raðir í sumar. Hvort hann fari einhvern tímann frá París og hversu mörg mörk hann verður búinn að skora eða leggja upp í treyju PSG verður einfaldlega að koma í ljós. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Áður en leikur PSG og Nantes í frönsku úrvalsdeildinni hófst í gærkvöld var Mbappé jafn Edinson Cavani á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu PSG. Báðir höfðu þá skorað 200 mörk en það hafði tekið Mbappé töluvert styttri tíma til að ná þeim fjölda marka. Í þriðja sæti listans er svo Svíinn sjálfumglaði Zlatan Ibrahimović með 156 mörk fyrir félagið. Mbappé var í gær að spila sinn 247. leik í öllum keppnum fyrir PSG en hann gekk í raðir félagsins árið 2017. Það stefndi í að Mbappé og Cavani yrðu áfram jafnir sem markahæstu menn í sögu félagsins en Mbappé komst ekki á blað gegn Nantes fyrr en ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Gulltryggði hann 4-2 sigurinn og hafði því ærna ástæðu til að fagna eftir að boltinn söng í netinu. Ekki nóg með að skora 201 mark í 247 leikjum heldur hefur Mbappé einnig gefið 96 stoðsendingar. Hann heftur því komið að 1.2 mörkum að meðaltali í leik síðan hann byrjaði að spila fyrir Parísarliðið. Une soirée pour l' ! # EEP AKINGHIS ORY pic.twitter.com/mA9AuFkIaS— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) March 5, 2023 Framtíð hins 24 ára gamla Mbappé hefur verið til umræðu en þó samningur hans gildi til sumarsins 2025 er talið að Real Madríd geri aðra tilraun til að fá leikmanninn í sínar raðir í sumar. Hvort hann fari einhvern tímann frá París og hversu mörg mörk hann verður búinn að skora eða leggja upp í treyju PSG verður einfaldlega að koma í ljós.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira