Fer með PSG til München þrátt fyrir að hafa verið kærður fyrir nauðgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2023 19:35 Hakimi verður með PSG í seinni leiknum gegn Bayern. EPA-EFE/TERESA SUAREZ Achraf Hakimi, hægri bakvörður París Saint-Germain, mun ferðast með liðinu til München þar sem síðari leikur PSG og Bayern í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. Hakimi var nýverið sakaður um nauðgun og hefur verið kærður vegna málsins. Undir lok síðasta mánaðar var Hakimi sakaður um að hafa nauðgað konu á heimili sínu í París. Samkvæmt fréttaveitunni AFP var hann tekinn til yfirheyrslu og í kjölfarið kærður. Leikmaðurinn er þó enn frjáls ferða sinna. #BREAKING PSG and Morocco footballer Achraf Hakimi charged with rape: prosecutors to AFP pic.twitter.com/n39WqlPApl— AFP News Agency (@AFP) March 3, 2023 Hakimi æfði með liðinu í dag, mánudag, og var í kjölfarið valinn í leikmannahóp PSG sem fer til München þar sem liðið þarf á tveggja marka sigri að halda ætli það sé áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Samkvæmt fréttum erlendis hefur Hakimi leyfi til að ferðast með PSG þó rannsókn sé í gangi. Lögfræðiteymi leikmannsins segir hann vera fórnarlamb fjárkúgunar. Það er þó vitað að hann hafi borgað Uber-leigubíl fyrir konuna og stundað með henni mök á meðan eiginkona hans og börn voru erlendis. Achraf Hakimi er 24 ára gamall og hefur spilað með Real Madríd, Borussia Dortmund og Inter Milan ásamt PSG. Þá á hann að baki 61 A-landsleik fyrir Marokkó. Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Undir lok síðasta mánaðar var Hakimi sakaður um að hafa nauðgað konu á heimili sínu í París. Samkvæmt fréttaveitunni AFP var hann tekinn til yfirheyrslu og í kjölfarið kærður. Leikmaðurinn er þó enn frjáls ferða sinna. #BREAKING PSG and Morocco footballer Achraf Hakimi charged with rape: prosecutors to AFP pic.twitter.com/n39WqlPApl— AFP News Agency (@AFP) March 3, 2023 Hakimi æfði með liðinu í dag, mánudag, og var í kjölfarið valinn í leikmannahóp PSG sem fer til München þar sem liðið þarf á tveggja marka sigri að halda ætli það sé áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Samkvæmt fréttum erlendis hefur Hakimi leyfi til að ferðast með PSG þó rannsókn sé í gangi. Lögfræðiteymi leikmannsins segir hann vera fórnarlamb fjárkúgunar. Það er þó vitað að hann hafi borgað Uber-leigubíl fyrir konuna og stundað með henni mök á meðan eiginkona hans og börn voru erlendis. Achraf Hakimi er 24 ára gamall og hefur spilað með Real Madríd, Borussia Dortmund og Inter Milan ásamt PSG. Þá á hann að baki 61 A-landsleik fyrir Marokkó.
Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31