Durant rann í upphitun og missti af fyrsta heimaleiknum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 07:45 Kevin Durant hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðustu árin. AP/Chris Carlson Ekkert varð af því að Kevin Durant spilaði fyrsta heimaleikinn sinn með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Rétt rúmum klukkutíma fyrir leik var Durant að gera einstaklingsæfingu með þjálfurum Suns þegar hann rann á gólfinu þegar hann fór upp í skot. Monty Williams called it a left ankle aprain for Kevin Durant.Said they'll get more imaging to make sure everyone is on the same page, but will look to see how he responds to treatment. #Suns pic.twitter.com/4IVHIYBY0R— Duane Rankin (@DuaneRankin) March 9, 2023 Durant endaði á gólfinu en hélt áfram og kláraði æfinguna. Eftir hana tóku forráðamenn Phoenix Suns aftur á móti þá ákvörðun að hann myndi hvíla í leiknum af öryggisástæðum. Durant var nýkominn til baka eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla en hafði í millitíðinni verið skipti frá Brooklyn Nets til Phoenix Suns. Suns liðið hafði unnið alla þrjá leikina með Durant en þeir höfðu allir verið á útivelli. Hann var með 26,7 stig í leik og 69 prósent skotnýtingu í þeim. Hann yfirgaf höllina með gönguspelku um ökklann og er á leiðinni í frekari myndatökur. Phoenix liðið vann öruggan 31 stigs sigur á Oklahoma City Thunder án KD en það var ekki síst fyrir frammistöðu Devin Booker sem skorðai 44 stig í leiknum. Kevin Durant (ankle soreness) is now OUT for what would've been his home debut for the Suns tonight.KD slipped on the court during warmups. : @KellanOlsonpic.twitter.com/eSAsRAWjW2— Yahoo Sports NBA (@YahooSportsNBA) March 9, 2023 NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Rétt rúmum klukkutíma fyrir leik var Durant að gera einstaklingsæfingu með þjálfurum Suns þegar hann rann á gólfinu þegar hann fór upp í skot. Monty Williams called it a left ankle aprain for Kevin Durant.Said they'll get more imaging to make sure everyone is on the same page, but will look to see how he responds to treatment. #Suns pic.twitter.com/4IVHIYBY0R— Duane Rankin (@DuaneRankin) March 9, 2023 Durant endaði á gólfinu en hélt áfram og kláraði æfinguna. Eftir hana tóku forráðamenn Phoenix Suns aftur á móti þá ákvörðun að hann myndi hvíla í leiknum af öryggisástæðum. Durant var nýkominn til baka eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla en hafði í millitíðinni verið skipti frá Brooklyn Nets til Phoenix Suns. Suns liðið hafði unnið alla þrjá leikina með Durant en þeir höfðu allir verið á útivelli. Hann var með 26,7 stig í leik og 69 prósent skotnýtingu í þeim. Hann yfirgaf höllina með gönguspelku um ökklann og er á leiðinni í frekari myndatökur. Phoenix liðið vann öruggan 31 stigs sigur á Oklahoma City Thunder án KD en það var ekki síst fyrir frammistöðu Devin Booker sem skorðai 44 stig í leiknum. Kevin Durant (ankle soreness) is now OUT for what would've been his home debut for the Suns tonight.KD slipped on the court during warmups. : @KellanOlsonpic.twitter.com/eSAsRAWjW2— Yahoo Sports NBA (@YahooSportsNBA) March 9, 2023
NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira