„Mikill léttir eftir erfiða daga“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2023 18:21 Gunnar Magnússon fagnar sigrinum á Tékklandi. vísir/hulda margrét Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. „Vörnin var frábær og við náðum að keyra meira en síðast. Uppstilltur sóknarleikur var líka frábær. Ég er ánægður með þetta allt saman,“ sagði Gunnar við Vísi eftir leik. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn á í íslenska markið eftir stundarfjórðung og varði frábærlega, alls sautján skot, eða 61 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Við ræddum það fyrir leik hvort við ættum að láta hann byrja því okkur fannst skotin í fyrri leiknum henta honum mjög vel. En Björgvin var frábær síðast þannig við gátum ekki tekið ákvörðunina strax. En við hikuðum ekki við að setja hann inn á. Hann kom sterkur inn og það er auðvitað munur að fá svona markvörslu,“ sagði Gunnar. Hann var ánægður með hvernig íslenska liðið hélt einbeitingu gegn hægum og þunglamalegum sóknarleik Tékka. „Jú, við vorum líka með færri tæknimistök en síðast. Við vissum að við fengjum ekkert alltof margar sóknir. Þeir spila það lengi. Við héldum einbeitingu í vörn og sókn,“ sagði Gunnar. En hvernig líður honum núna, eftir sveiflur síðustu daga? „Ég skal bara viðurkenna það, þetta er mikill léttir eftir erfiða daga. Við vorum einbeittir á að snúa þessu við og höfðum trú á þessu allan tímann. Miðvikudagurinn var svo mikil vonbrigði og það var erfitt að fara í gegnum þann leik. Engu að síður er ég ánægður með okkur alla að hafa snúið þessu við og komið með sterkan leik í dag,“ svaraði Gunnar. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
„Vörnin var frábær og við náðum að keyra meira en síðast. Uppstilltur sóknarleikur var líka frábær. Ég er ánægður með þetta allt saman,“ sagði Gunnar við Vísi eftir leik. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn á í íslenska markið eftir stundarfjórðung og varði frábærlega, alls sautján skot, eða 61 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Við ræddum það fyrir leik hvort við ættum að láta hann byrja því okkur fannst skotin í fyrri leiknum henta honum mjög vel. En Björgvin var frábær síðast þannig við gátum ekki tekið ákvörðunina strax. En við hikuðum ekki við að setja hann inn á. Hann kom sterkur inn og það er auðvitað munur að fá svona markvörslu,“ sagði Gunnar. Hann var ánægður með hvernig íslenska liðið hélt einbeitingu gegn hægum og þunglamalegum sóknarleik Tékka. „Jú, við vorum líka með færri tæknimistök en síðast. Við vissum að við fengjum ekkert alltof margar sóknir. Þeir spila það lengi. Við héldum einbeitingu í vörn og sókn,“ sagði Gunnar. En hvernig líður honum núna, eftir sveiflur síðustu daga? „Ég skal bara viðurkenna það, þetta er mikill léttir eftir erfiða daga. Við vorum einbeittir á að snúa þessu við og höfðum trú á þessu allan tímann. Miðvikudagurinn var svo mikil vonbrigði og það var erfitt að fara í gegnum þann leik. Engu að síður er ég ánægður með okkur alla að hafa snúið þessu við og komið með sterkan leik í dag,“ svaraði Gunnar.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira