„Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2023 09:01 Gísli Þorgeir Kristjánsson ásamt fjölskyldu sinni eftir leikinn gegn Tékklandi í Laugardalshöllinni í gær. vísir/hulda margrét Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær. Íslendingar töpuðu illa fyrir Tékkum, 22-17, í Brno á miðvikudaginn en svöruðu fyrir sig með níu marka sigri í Laugardalshöllinni í gær. „Mér fannst samvinna varnar og markvarðar frábær, vörnin mjög þétt og síðan vorum við skynsamir. Þetta var hið fullkomna svar,“ sagði Gísli við Vísi eftir leikinn. Tékkarnir beittu svipuðum brögðum og á miðvikudaginn, spiluðu langar sóknir og leituðust við að hægja á leiknum. „Það var ekki ein sókn hjá þeim undir einni mínútu sem gerir þetta gríðarlega erfitt. Við fengum færri uppstilltar sóknir og við þurftum að nýta þær miklu betur en við gerðum en í síðasta leik og mér fannst við gera það vel. Við héldum einbeitingu allan tímann og þetta var frábært,“ sagði Gísli. Sóknarleikur íslenska liðsins var ekki burðugur í Brno þar sem það skoraði aðeins sautján mörk. Í gær skoraði Ísland ellefu mörkum meira og Gísli segir að aukið áræði hafi skipt sköpum í sókninni. „Mér fannst flæðið betra. Í hverri einustu árás fórum við á þá til að fara í gegn. Þetta var allt á sjötíu prósentum þarna úti. Núna vildum við svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi. Viljinn og hjartað var til staðar í dag,“ sagði Gísli að lokum. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. 12. mars 2023 18:28 „Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. 12. mars 2023 18:21 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Íslendingar töpuðu illa fyrir Tékkum, 22-17, í Brno á miðvikudaginn en svöruðu fyrir sig með níu marka sigri í Laugardalshöllinni í gær. „Mér fannst samvinna varnar og markvarðar frábær, vörnin mjög þétt og síðan vorum við skynsamir. Þetta var hið fullkomna svar,“ sagði Gísli við Vísi eftir leikinn. Tékkarnir beittu svipuðum brögðum og á miðvikudaginn, spiluðu langar sóknir og leituðust við að hægja á leiknum. „Það var ekki ein sókn hjá þeim undir einni mínútu sem gerir þetta gríðarlega erfitt. Við fengum færri uppstilltar sóknir og við þurftum að nýta þær miklu betur en við gerðum en í síðasta leik og mér fannst við gera það vel. Við héldum einbeitingu allan tímann og þetta var frábært,“ sagði Gísli. Sóknarleikur íslenska liðsins var ekki burðugur í Brno þar sem það skoraði aðeins sautján mörk. Í gær skoraði Ísland ellefu mörkum meira og Gísli segir að aukið áræði hafi skipt sköpum í sókninni. „Mér fannst flæðið betra. Í hverri einustu árás fórum við á þá til að fara í gegn. Þetta var allt á sjötíu prósentum þarna úti. Núna vildum við svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi. Viljinn og hjartað var til staðar í dag,“ sagði Gísli að lokum.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. 12. mars 2023 18:28 „Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. 12. mars 2023 18:21 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
„Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung. 12. mars 2023 18:28
„Mikill léttir eftir erfiða daga“ Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. 12. mars 2023 18:21