Deilur Draymonds og Dillons teknar fyrir í Lögmáli leiksins í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 16:30 Draymond Green hjá Golden State Warriors stríðir Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies í leik liðanna í NBA-deildinni. Getty/Thearon W. Henderson Lögmál leiksins verður á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld eins og vanalega á mánudögum. Þar verður farið yfir vikuna í NBA-deildinni í körfubolta. Kjartan Atli Kjartansson sé um þáttinn og sérfræðingar hans eru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. Meðal umræðuefna verða samskipti þeirra Draymond Green hjá Golden State Warriors og Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies. „Þeir eru að rífast stanslaust en Draymond Green neitar að tala um Grizzlies sem erkifjendur Warriors eða það sem kaninn kallar ‚rivalry',“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Eðlilega,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Alltaf þegar Dillon Brooks byrjar eða Memphis byrjar á einhverju. Ég er pínu aðdáandi þess. Þá verður mér hugsað til málsháttarins: Hér fljótum við eplin, sögðu hrossaskítskögglarnir,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þeir talar rosalega stóran leik eins og þeir séu búnir að gera eitthvað en þeir eru ekki búnir að gera rassgat,“ sagði Sigurður Orri. „Ég kann að meta það líka að þeir séu búnir að byggja upp ímynd af sér: Við erum vondu karlarnir. Kannski virkar það en ég er alveg sammála Draymond um að trúðar vinna yfirleitt ekki,“ sagði Sigurður. „Það voru tveir liðsfélagar hans með honum í viðtalinu og þeim fannst þetta vera kjánalegt líka. Annar þeirra faldi sig þegar Dillon Brooks byrjaði. Þeim finnst þetta ekki einu sinni sniðugt sjálfum,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Það má sjá brot úr þættinum í kvöld hér fyrir neðan hann fer í loftið klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins 13. mars 2023: Ræða samskipti Draymonds Green og Dillons Brooks NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson sé um þáttinn og sérfræðingar hans eru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. Meðal umræðuefna verða samskipti þeirra Draymond Green hjá Golden State Warriors og Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies. „Þeir eru að rífast stanslaust en Draymond Green neitar að tala um Grizzlies sem erkifjendur Warriors eða það sem kaninn kallar ‚rivalry',“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Eðlilega,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Alltaf þegar Dillon Brooks byrjar eða Memphis byrjar á einhverju. Ég er pínu aðdáandi þess. Þá verður mér hugsað til málsháttarins: Hér fljótum við eplin, sögðu hrossaskítskögglarnir,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þeir talar rosalega stóran leik eins og þeir séu búnir að gera eitthvað en þeir eru ekki búnir að gera rassgat,“ sagði Sigurður Orri. „Ég kann að meta það líka að þeir séu búnir að byggja upp ímynd af sér: Við erum vondu karlarnir. Kannski virkar það en ég er alveg sammála Draymond um að trúðar vinna yfirleitt ekki,“ sagði Sigurður. „Það voru tveir liðsfélagar hans með honum í viðtalinu og þeim fannst þetta vera kjánalegt líka. Annar þeirra faldi sig þegar Dillon Brooks byrjaði. Þeim finnst þetta ekki einu sinni sniðugt sjálfum,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Það má sjá brot úr þættinum í kvöld hér fyrir neðan hann fer í loftið klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins 13. mars 2023: Ræða samskipti Draymonds Green og Dillons Brooks
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira