Sterkari áherslur VG fyrir þau sem veikast standa í samfélaginu Steinar Harðarson skrifar 15. mars 2023 13:31 Undirritaður býður sig hér með fram til setu í stjórn Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs. Ástæða þess að ég sækist eftir setu í stjórn hreyfingarinnar er brennandi áhugi á stjórnmálum. Sá áhugi kviknaði strax á unglingsárum og ég hef starfað innan stjórnmálaflokka meira og minna alla tíð. Ég hef verið félagi í Vinstrihreyfingunni Grænu framboði frá upphafi. Ég hef verið virkur í starfi VG frá byrjun og m.a. verið meðstjórnandi, gjaldkeri og formaður Vinstri Grænna í Reykjavík. Það er heillandi verkefni að starfa í stjórn hreyfingar sem hefur það markmið að vera helsti málsvari umhverfisverndar, kvenfrelsis, alþjóðlegrar friðarhyggju og félagslegs réttlætis. Á þeim sviðum höfum við í VG náð talsverðum árangri þó enn sé verk að vinna. Baráttu fyrir félagslegum réttindum lýkur aldrei og stundum þarf, eins og dæmin sanna, að taka á til að verja þá stöðu sem náðst hefur. Ég tel að við í VG þurfum sterkari áherslur og tala skýrar máli þeirra sem veikast standa í íslensku samfélagi. Að því vil ég vinna í stjórn VG. Ástæða þess að ég sækist sérstaklega eftir starfi gjaldkera er að ég hef þónokkra reynslu af gjaldkerastörfum og fjáröflunarstörfum félags, var gjaldkeri eða formaður VGR í þrennum kosningum þ.e. 2016, 2017 og 2018. Félagið í Reykjavík kom skuldlaust frá öllum þessum kosningum. Hlutverk gjaldkera krefst þolinmæði, nákvæmni og þrjósku. Ég þykist búa yfir þeim eiginleikum að einhverju marki. Jafnframt hef ég tekið þátt í fjáröflunum fyrir VG, verið formaðu fjáröflunarnefndar og náð þar alveg bærilegum árangri. Höfundur er vinnuverndarráðgjafi, athafnastjóri og félagi í VG Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinstri græn Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson Skoðun Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson Skoðun Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Tina Paic Skoðun Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur grefur undan EES Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Spörum við áfram aurinn og hendum krónunni? Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Hver á nektarmynd af þér? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er komið að næsta skrefi í jafnréttisbaráttu kvenna? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mikilvægi málumhverfis í leikskólum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hver á nektarmynd af þér? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Spörum við áfram aurinn og hendum krónunni? Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur grefur undan EES Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Unnur Elva Arnardóttir,Emma Kjartansdóttir skrifar Skoðun Áhyggjur af stöðu tónlistarmenntunar á degi tónlistar Aron Örn Óskarsson,Edda Austmann,Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Tina Paic skrifar Skoðun Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Samvera er heilsuefling Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Skuldaskellir, nýr jólasveinn sveitarfélaga? Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fullveldi á okkar forsendum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ferðaþjónustan er ekki vandamálið – hún heldur hjólum landsins gangandi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Gagnaver – reynsla frá Danmörku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Ofbeldi barna og verkferlar Kennarasambandsins Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Móðurást milli rimlanna Rósa Líf Darradóttir,Darri Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegur dagur Inga Lind Karlsdóttir skrifar Skoðun Fræðsla, forvarnir og lög gegn stafrænu ofbeldi Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hvaða öryggistæki á daginn í dag? Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Er RÚV, BBC okkar Íslendinga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Meira fyrir eldri borgara Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Opin Þjóðkirkja í sókn Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Áform sem ógna hagsmunum sveitarfélaga Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Aðvörunarorð Rutte, framkvæmdastjóra NATO Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Erfðafjárskattur hækkar Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Ekki stimpla mig! Lóa Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Undirritaður býður sig hér með fram til setu í stjórn Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs. Ástæða þess að ég sækist eftir setu í stjórn hreyfingarinnar er brennandi áhugi á stjórnmálum. Sá áhugi kviknaði strax á unglingsárum og ég hef starfað innan stjórnmálaflokka meira og minna alla tíð. Ég hef verið félagi í Vinstrihreyfingunni Grænu framboði frá upphafi. Ég hef verið virkur í starfi VG frá byrjun og m.a. verið meðstjórnandi, gjaldkeri og formaður Vinstri Grænna í Reykjavík. Það er heillandi verkefni að starfa í stjórn hreyfingar sem hefur það markmið að vera helsti málsvari umhverfisverndar, kvenfrelsis, alþjóðlegrar friðarhyggju og félagslegs réttlætis. Á þeim sviðum höfum við í VG náð talsverðum árangri þó enn sé verk að vinna. Baráttu fyrir félagslegum réttindum lýkur aldrei og stundum þarf, eins og dæmin sanna, að taka á til að verja þá stöðu sem náðst hefur. Ég tel að við í VG þurfum sterkari áherslur og tala skýrar máli þeirra sem veikast standa í íslensku samfélagi. Að því vil ég vinna í stjórn VG. Ástæða þess að ég sækist sérstaklega eftir starfi gjaldkera er að ég hef þónokkra reynslu af gjaldkerastörfum og fjáröflunarstörfum félags, var gjaldkeri eða formaður VGR í þrennum kosningum þ.e. 2016, 2017 og 2018. Félagið í Reykjavík kom skuldlaust frá öllum þessum kosningum. Hlutverk gjaldkera krefst þolinmæði, nákvæmni og þrjósku. Ég þykist búa yfir þeim eiginleikum að einhverju marki. Jafnframt hef ég tekið þátt í fjáröflunum fyrir VG, verið formaðu fjáröflunarnefndar og náð þar alveg bærilegum árangri. Höfundur er vinnuverndarráðgjafi, athafnastjóri og félagi í VG Reykjavík.
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun
Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson skrifar
Skoðun Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Unnur Elva Arnardóttir,Emma Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Áhyggjur af stöðu tónlistarmenntunar á degi tónlistar Aron Örn Óskarsson,Edda Austmann,Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Ferðaþjónustan er ekki vandamálið – hún heldur hjólum landsins gangandi Þórir Garðarsson skrifar
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun