Orðinn launahæsti tæklari sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 12:01 Laremy Tunsil [til vinstri] í leik gegn sínu gamla félagi, Miami Dolphins. Megan Briggs/Getty Images Hinn 28 ára gamli Laremy Tunsil ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu misseri. Þriggja ára samningur hans við Houston Texans í NFL-deildinni gerir hann að launahæsta tæklara í sögu deildarinnar. Tunsel kom inn í NFL-deildinna þegar Höfrungarnir frá Miami völdu hann í nýliðavalinu árið 2016. Honum var skipt til Houston Texans árið 2019 og hefur síðan þá verið með betri tæklurum deildarinnar. Svo góður hefur hann verið að Texans hafa ákveðið að gera Tunsil launahæsta leikmann deildarinnar í sinni stöðu. Hann skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning upp á að minnsta kosti 50 milljónir Bandaríkjadala eða rúma sjö milljarða íslenskra króna. Laremy Tunsil and the Texans have agreed to a three-year, $75M deal with $50M guaranteed, per @RapSheet He becomes the highest-paid tackle in league history pic.twitter.com/KsnDLHPDoA— Bleacher Report (@BleacherReport) March 19, 2023 Mest getur Tunsil fengið 75 milljónir Bandaríkjadala [10 og hálfur milljarður] á meðan samningurinn er í gildi en hann fær alltaf að lágmarki 50 milljónir Bandaríkjadala. NFL-deildin er sem stendur í „sumarfríi“ en hefst að nýju þann 7. september. Það verður 104. tímabil deildarinnar. NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Tunsel kom inn í NFL-deildinna þegar Höfrungarnir frá Miami völdu hann í nýliðavalinu árið 2016. Honum var skipt til Houston Texans árið 2019 og hefur síðan þá verið með betri tæklurum deildarinnar. Svo góður hefur hann verið að Texans hafa ákveðið að gera Tunsil launahæsta leikmann deildarinnar í sinni stöðu. Hann skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning upp á að minnsta kosti 50 milljónir Bandaríkjadala eða rúma sjö milljarða íslenskra króna. Laremy Tunsil and the Texans have agreed to a three-year, $75M deal with $50M guaranteed, per @RapSheet He becomes the highest-paid tackle in league history pic.twitter.com/KsnDLHPDoA— Bleacher Report (@BleacherReport) March 19, 2023 Mest getur Tunsil fengið 75 milljónir Bandaríkjadala [10 og hálfur milljarður] á meðan samningurinn er í gildi en hann fær alltaf að lágmarki 50 milljónir Bandaríkjadala. NFL-deildin er sem stendur í „sumarfríi“ en hefst að nýju þann 7. september. Það verður 104. tímabil deildarinnar.
NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira