Bein útsending: Alþjóðasamskipti og þjóðaröryggi Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2023 12:31 Ráðstefnan hefst klukkan 13 og stendur til 16. AMS Örar breytingar á alþjóðavettvangi hafa í för með sér að stjórnvöld þurfa að takast á við samfélagslegar og alþjóðlegar áskoranir á sviði þjóðaröryggis með nýjum áherslum. Hvernig getum við nýtt alþjóðasamstarf til að tryggja öryggi þjóðar á breyttum tímum? Þessu verður velt upp á ráðstefnu þjóðaröryggisráðs sem haldin er í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands (AMS) í Norðurljósasal Hörpu milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs, mun flytja opnunarávarp ráðstefnunnar, en auk hennar munu mun Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Christoph Heusgen, forstöðumaður Öryggisráðstefnunnar í München, einnig flytja ávarp. 13:00 – 13:15 Opnunarávarp Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs 13:15 – 14:30 Alþjóðasamvinna og áskoranir samtímans Opnunarerindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Ávarp: Christoph Heusgen, forstöðumaður Munich Security Conference* Pallborðsumræður: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og forstjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, Hermann Örn Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands, Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands Stutt innlegg í umræðuna frá Mika Aaltola, forstöðumanni finnsku alþjóðamálastofnunarinnar (FIIA) og Kristin Haugevik, sérfræðingi hjá norsku alþjóðamálastofnuninni (NUPI)* Umræðustjórn: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 14:30-14:45 Kaffihlé 14:45-15:45 Alþjóðasamstarf og víðtækir öryggishagsmunir Íslands Inngangserindi og umræðustjórn: Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Pallborðsumræður: Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður CERT-IS, Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, Bjarni Már Magnússon, prófessor í lögfræði við Háskólann á Bifröst 15:45 – 16:00 Lokaorð: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Þessu verður velt upp á ráðstefnu þjóðaröryggisráðs sem haldin er í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands (AMS) í Norðurljósasal Hörpu milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum að neðan. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs, mun flytja opnunarávarp ráðstefnunnar, en auk hennar munu mun Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Christoph Heusgen, forstöðumaður Öryggisráðstefnunnar í München, einnig flytja ávarp. 13:00 – 13:15 Opnunarávarp Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs 13:15 – 14:30 Alþjóðasamvinna og áskoranir samtímans Opnunarerindi: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Ávarp: Christoph Heusgen, forstöðumaður Munich Security Conference* Pallborðsumræður: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og forstjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, Hermann Örn Ingólfsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu, Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands, Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands Stutt innlegg í umræðuna frá Mika Aaltola, forstöðumanni finnsku alþjóðamálastofnunarinnar (FIIA) og Kristin Haugevik, sérfræðingi hjá norsku alþjóðamálastofnuninni (NUPI)* Umræðustjórn: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 14:30-14:45 Kaffihlé 14:45-15:45 Alþjóðasamstarf og víðtækir öryggishagsmunir Íslands Inngangserindi og umræðustjórn: Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Pallborðsumræður: Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður CERT-IS, Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, Bjarni Már Magnússon, prófessor í lögfræði við Háskólann á Bifröst 15:45 – 16:00 Lokaorð: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður þjóðaröryggisráðs
Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira