New York Knicks goðsögn látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 08:45 Willis Reed fagnar hér sigri á Los Angeles Lakers sem færði New York Knicks liðinu NBA-titilinn 1970. AP Willis Reed, einn dáðasti leikmaðurinn í sögu NBA körfuboltafélagsins New York Knicks, er látinn áttræður að aldri. New York Knicks staðfesti andlát Reed í gær með yfirlýsingu þar sem einnig var farið yfir magnaðan feril hans á körfuboltavellinum. Reed spilaði tíu tímabil í NBA-deildinni frá 1964 til 1974 og spilaði bara fyrir New York Knicks. Willis Reed, who won two NBA championships during his legendary career with the Knicks, has died, according to the National Basketball Retired Players Association. He was 80.More: https://t.co/uVrFEAk1XM pic.twitter.com/LNlp7Qnbvt— ESPN (@espn) March 21, 2023 Hann komst sjö sinnum í lið ársins og var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á 1969-70 tímabilinu. Reed varð tvisvar sinnum meistari með New York Knicks, fyrst 1970 og svo aftur 1973. Félagið hefur ekki unnið NBA-deildina síðan. Reed er líklega frægastur fyrir það þegar koma aftur inn í leik sjö í lokaúrslitum Knicks á móti Los Angeles Lakers árið 1970. Reed hafði misst af leiknum á undan vegna meiðsla og enginn bjóst við því að hann gæti spilað oddaleikinn. Hann kveikti því í Madison Square Garden þegar hann birtist í salnum í búning og færði liðsfélögunum sínum um leið mikla trú enda þarna besti leikmaður NBA. NBA Commissioner Adam Silver issued the following statement today regarding the passing of Willis Reed: pic.twitter.com/v7os6f5v86— NBA (@NBA) March 21, 2023 Reed skoraði síðan tvær fyrstu körfur Knicks í leiknum og gerði allt vitlaust í höllinni. Reed var á öðrum fætinum og skoraði bara þessar tvær körfur. Hann var kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitanna alveg eins og þremur árum síðar þegar New York vann aftur titilinn. Willis Reed spilaði 650 deildarleiki í NBA og var með 18,7 stig og 12,0 fráköst að meðaltali í þeim. Hann varð að leggja skóna á hilluna 32 ára gamall vegna hnémeiðsla. RIP Knicks legend Willis Reed! His 4 PTS & 3 REBS with a torn thigh muscle in GM7 of the 1970 Finals is one of the most memorable performances in sports history. pic.twitter.com/sqfxPdHyUV— Ballislife.com (@Ballislife) March 21, 2023 NBA Andlát Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Sjá meira
New York Knicks staðfesti andlát Reed í gær með yfirlýsingu þar sem einnig var farið yfir magnaðan feril hans á körfuboltavellinum. Reed spilaði tíu tímabil í NBA-deildinni frá 1964 til 1974 og spilaði bara fyrir New York Knicks. Willis Reed, who won two NBA championships during his legendary career with the Knicks, has died, according to the National Basketball Retired Players Association. He was 80.More: https://t.co/uVrFEAk1XM pic.twitter.com/LNlp7Qnbvt— ESPN (@espn) March 21, 2023 Hann komst sjö sinnum í lið ársins og var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á 1969-70 tímabilinu. Reed varð tvisvar sinnum meistari með New York Knicks, fyrst 1970 og svo aftur 1973. Félagið hefur ekki unnið NBA-deildina síðan. Reed er líklega frægastur fyrir það þegar koma aftur inn í leik sjö í lokaúrslitum Knicks á móti Los Angeles Lakers árið 1970. Reed hafði misst af leiknum á undan vegna meiðsla og enginn bjóst við því að hann gæti spilað oddaleikinn. Hann kveikti því í Madison Square Garden þegar hann birtist í salnum í búning og færði liðsfélögunum sínum um leið mikla trú enda þarna besti leikmaður NBA. NBA Commissioner Adam Silver issued the following statement today regarding the passing of Willis Reed: pic.twitter.com/v7os6f5v86— NBA (@NBA) March 21, 2023 Reed skoraði síðan tvær fyrstu körfur Knicks í leiknum og gerði allt vitlaust í höllinni. Reed var á öðrum fætinum og skoraði bara þessar tvær körfur. Hann var kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitanna alveg eins og þremur árum síðar þegar New York vann aftur titilinn. Willis Reed spilaði 650 deildarleiki í NBA og var með 18,7 stig og 12,0 fráköst að meðaltali í þeim. Hann varð að leggja skóna á hilluna 32 ára gamall vegna hnémeiðsla. RIP Knicks legend Willis Reed! His 4 PTS & 3 REBS with a torn thigh muscle in GM7 of the 1970 Finals is one of the most memorable performances in sports history. pic.twitter.com/sqfxPdHyUV— Ballislife.com (@Ballislife) March 21, 2023
NBA Andlát Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Sjá meira