Özil hættur í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 11:50 Mesut Özil fagnar hér heimsmeistaratitlinum 2014 með þeim Per Mertesacker og Lukas Podolski. Getty/Shaun Botterill Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er búinn að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. Hinn 34 ára gamli Özil tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. 'It s time to leave the big stage of football.'The former Arsenal, Real Madrid and Germany midfielder Mesut Özil has announced his retirement at the age of 34 https://t.co/tHjNL9fmcd— Guardian sport (@guardian_sport) March 22, 2023 Özil hafði síðast spilað með Istanbul Basaksehir í Tyrklandi en hann fór til Tyrklands eftir að tími hans hjá Arsenal endaði illa. Özil var í hópi bestu knattspyrnumanna heims þegar hann var upp á sitt besta hjá Real Madrid og Arsenal. Hann lék á sínum tíma 92 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 23 mörk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Özil var í heimsmeistaraliði Þjóðverja árið 2014 og byrjaði þá alla leiki. Ferillinn fjaraði hressilega út og síðasti risasamningurinn sem hann fékk hjá Arsenal gerði hann mjög óvinsælan hjá félaginu enda stóð frammistaða hans inn á vellinum ekki undir þeim greiðslum. View this post on Instagram A post shared by Mesut O zil (@m10_official) Tyrkneski boltinn Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Özil tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. 'It s time to leave the big stage of football.'The former Arsenal, Real Madrid and Germany midfielder Mesut Özil has announced his retirement at the age of 34 https://t.co/tHjNL9fmcd— Guardian sport (@guardian_sport) March 22, 2023 Özil hafði síðast spilað með Istanbul Basaksehir í Tyrklandi en hann fór til Tyrklands eftir að tími hans hjá Arsenal endaði illa. Özil var í hópi bestu knattspyrnumanna heims þegar hann var upp á sitt besta hjá Real Madrid og Arsenal. Hann lék á sínum tíma 92 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 23 mörk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Özil var í heimsmeistaraliði Þjóðverja árið 2014 og byrjaði þá alla leiki. Ferillinn fjaraði hressilega út og síðasti risasamningurinn sem hann fékk hjá Arsenal gerði hann mjög óvinsælan hjá félaginu enda stóð frammistaða hans inn á vellinum ekki undir þeim greiðslum. View this post on Instagram A post shared by Mesut O zil (@m10_official)
Tyrkneski boltinn Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira