„Feigðarflan“ að toga tilnefningarnefndir fjær hluthöfum
![Skiptar skoðanir eru á meðal stjórnarmanna, fjárfesta og ráðgjafa í stjórnarháttum um tilnefningarnefndir í skráðum félögum í Kauphöllinni næstum áratug eftir að þær spruttu fyrst upp hér á landi.](https://www.visir.is/i/EC7BA4AD67CDB8BFDCC5E263F44E3B01651567BD16618AC9F0F631B19AAA243C_713x0.jpg)
Það er feigðarflan að toga tilnefningarnefndir fjær hluthöfum, sagði reyndur stjórnarmaður. Ráðgjafi á sviði stjórnarhátta velti því upp hvort það væri óvinnandi fyrir tilnefningarnefndir að stilla upp góðri stjórn. Yfirlögfræðingur lífeyrissjóðs hugnast ekki að stjórnarmenn sitji í tilnefningarnefndum.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/4C89134ED6E6F5A6A438F18773C69C49C79C943089D1D1D4BD538AAA3A3EE278_308x200.jpg)
Gildi sér engin rök fyrir nýjum reglum um tilnefningarnefndir
Gildi lífeyrissjóður hallast að því að nýleg lagaákvæði, sem lögfesta setu stjórnarmanns í tilnefningarnefndum banka og fela nefndunum það hlutverk að leggja mat á störf framkvæmdastjóra, þarfnist endurskoðunar. Enginn haldgóður rökstuðningur sé fyrir þessum breytingum og reynslan sýni að almennt sé óheppilegt að stjórnarmenn sitji í tilnefningarnefndum.