„Ef við ætlum að bæta við og verða betri þá verðum við að fá fleiri að borðinu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. mars 2023 07:14 Stjórn KKÍ. Guðbjörg Norðfjörð og Hannes S. Jónsson standa samab fremst. KKÍ Eftir 17 ára farsælt starf hefur Hannes S. Jónsson sagt af sér sem formaður Körfuknattleikssambands Íslands. Guðbjörg Norðfjörð er nýr formaður KKÍ og Hannes verður áfram framkvæmdastjóri. Á ársþingi sambandsins sem fram fór um liðna helgi voru samþykktar lagabreytingar þess efnis að ráðinn yrði framkvæmdastjóri sem ekki eigi sæti í stjórn sambandsins. Hannes hafði gegnt stöðu formanns og framkvæmdastjóra í níu ár. Guðbjörg Norðfjörð, sem hefur verið varaformaður, tekur við af Hannesi sem formaður á meðan hann verður áfram framkvæmdastjóri. „Við höfum starfað svona áður þannig milli okkar verður ekkert nýtt. Auðvitað samt, með nýjum aðilum í embætti þarf ákveðnar verkreglur sem við að sjálfsögðum fylgjum eftir. Við treystum hvort öðru mjög vel,“ sagði Guðbjörg um starf sitt og Hannesar. „Við eigum alveg okkar ágreininga, erum ekkert alltaf sammaála. Sem ég tel vera gott því ef við ætlum að komast áfram, ef við ætlum að bæta við og verða betri þá verðum við að fá fleiri að borðinu. Við verðum að fá mismunandi sýn og ég er mjög spennt að vinna með þessari með stjórn.“ „Koma þrír nýir inn, hver með nýja sýn að borðinu og það verður ótrúlega spennandi og skemmtilegt að vinna áfram með þessari stjórn sem er. Þetta gerist aldrei hjá einum eða tveimur aðilum þegar er verið að vinna svona vinnu. Við erum í hópíþrótt og kunnum að vera í hópíþrótt sem erum þarna og ég er ótrúlega spennt fyrir næstu tveimur árum,“ sagði Guðbjörg að endingu. Körfubolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Á ársþingi sambandsins sem fram fór um liðna helgi voru samþykktar lagabreytingar þess efnis að ráðinn yrði framkvæmdastjóri sem ekki eigi sæti í stjórn sambandsins. Hannes hafði gegnt stöðu formanns og framkvæmdastjóra í níu ár. Guðbjörg Norðfjörð, sem hefur verið varaformaður, tekur við af Hannesi sem formaður á meðan hann verður áfram framkvæmdastjóri. „Við höfum starfað svona áður þannig milli okkar verður ekkert nýtt. Auðvitað samt, með nýjum aðilum í embætti þarf ákveðnar verkreglur sem við að sjálfsögðum fylgjum eftir. Við treystum hvort öðru mjög vel,“ sagði Guðbjörg um starf sitt og Hannesar. „Við eigum alveg okkar ágreininga, erum ekkert alltaf sammaála. Sem ég tel vera gott því ef við ætlum að komast áfram, ef við ætlum að bæta við og verða betri þá verðum við að fá fleiri að borðinu. Við verðum að fá mismunandi sýn og ég er mjög spennt að vinna með þessari með stjórn.“ „Koma þrír nýir inn, hver með nýja sýn að borðinu og það verður ótrúlega spennandi og skemmtilegt að vinna áfram með þessari stjórn sem er. Þetta gerist aldrei hjá einum eða tveimur aðilum þegar er verið að vinna svona vinnu. Við erum í hópíþrótt og kunnum að vera í hópíþrótt sem erum þarna og ég er ótrúlega spennt fyrir næstu tveimur árum,“ sagði Guðbjörg að endingu.
Körfubolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira