Reiður Klopp sagði heildarframmistöðu sinna manna ekki boðlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2023 07:00 Klopp var ekki sáttur að leik loknum. Robbie Jay Barratt/Getty Images Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, sagði aðeins fjóra leikmenn leikmenn liðsins hafa spilað „allt í lagi“ í 4-1 tapi liðsins gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Klopp var vægast sagt ósáttur er hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. „Um það bil fjórar frammistöður voru allt í lagi. Miðjumennirnir tveir, Jordan Henderson og Fabinho unnu vel í því að loka svæðum. Cody Gakpo, sérstaklega þegar við vorum með boltann og Alisson að sjálfsögðu. Það er mjög erfitt ef þú ætlar að ná einhverju héðan,“ sagði Klopp eftir leikinn sem fram fór á Etihad-vellinum í Manchester. „Fyrsti hálfleikurinn var líkur því sem við höfum séð áður þegar við spilum á þessum velli. City er alltaf meira með boltann en við áttum okkar kafla. Við vorum rólegir, yfirvegaðir og vorum að valda þeim vandræðum.“ „Við skoruðum frábært mark, áttum annað stórt augnablik en fengum svo á okkur mark. Það var óheppni hvernig boltinn fór í gegnum lappirnar á Andy Robertson. Að koma út í seinni hálfleikinn og fá á sig tvö mörk með skömmu millibili braut okkur. Mörkin, hvernig við fáum þau á okkur, er erfitt að sætta sig við. Við settum aldrei pressu. Það er ekki boðlegt ef ég á að vera hreinskilinn.“ „City var með öll völd á vellinum eftir það. Við vorum opnir og þeir gátu gert það sem þeim sýndist. Vorum heppnir að þeir voru ekki gráðugir. Þeir skoruðu bara eitt mark til viðbótar, takk. Í lokin áttum við nokkur augnablik en hvernig við töpuðum leiknum er óásættanlegt,“ sagði Klopp að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
„Um það bil fjórar frammistöður voru allt í lagi. Miðjumennirnir tveir, Jordan Henderson og Fabinho unnu vel í því að loka svæðum. Cody Gakpo, sérstaklega þegar við vorum með boltann og Alisson að sjálfsögðu. Það er mjög erfitt ef þú ætlar að ná einhverju héðan,“ sagði Klopp eftir leikinn sem fram fór á Etihad-vellinum í Manchester. „Fyrsti hálfleikurinn var líkur því sem við höfum séð áður þegar við spilum á þessum velli. City er alltaf meira með boltann en við áttum okkar kafla. Við vorum rólegir, yfirvegaðir og vorum að valda þeim vandræðum.“ „Við skoruðum frábært mark, áttum annað stórt augnablik en fengum svo á okkur mark. Það var óheppni hvernig boltinn fór í gegnum lappirnar á Andy Robertson. Að koma út í seinni hálfleikinn og fá á sig tvö mörk með skömmu millibili braut okkur. Mörkin, hvernig við fáum þau á okkur, er erfitt að sætta sig við. Við settum aldrei pressu. Það er ekki boðlegt ef ég á að vera hreinskilinn.“ „City var með öll völd á vellinum eftir það. Við vorum opnir og þeir gátu gert það sem þeim sýndist. Vorum heppnir að þeir voru ekki gráðugir. Þeir skoruðu bara eitt mark til viðbótar, takk. Í lokin áttum við nokkur augnablik en hvernig við töpuðum leiknum er óásættanlegt,“ sagði Klopp að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira