Framkvæmdir á Suðurlandsvegi á lokametrunum Bjarki Sigurðsson skrifar 6. apríl 2023 09:00 Framkvæmdum við Suðurlandsveg lýkur vonandi í sumar. Vísir/Vilhelm Framkvæmdir við Suðurlandsveg, Hringveg 1, milli Hveragerðis og Selfoss eru á lokametrunum. Vonast er eftir því að hægt verði að opna fyrir umferð á kaflann um miðjan maí. Framkvæmdir við Suðurlandsveg hófust í apríl árið 2020. Þegar þessu verkefni er lokuð verður hægt að klára vinnu við tengingar á nýjum Ölfusvegi sem liggur undir brúna við Kotströnd. „Væntingar eru um að hægt verði að malbika síðasta kaflann á Suðurlandsvegi í kringum 20. apríl. Eins og staðan er núna er beðið eftir því að veðrið lagist. Um er að ræða kafla yfir Bakkárholtsá og brúna þar. Þegar því er lokið verður lagt yfirlag á tveimur stöðum, en það eru stuttir kaflar,“ er haft eftir Guðmundi Björnssyni hjá verkfræðistofunni Hnit, sem sér um eftirlit með framkvæmdum fyrir Vegagerðina, á vef Vegagerðarinnar. ÍAV er aðalverktaki framkvæmdanna. Að sögn Guðmundar hafa framkvæmdir gegnið almennt vel. Upphaflega var gert ráð fyrir að þeim myndi ljúka í september í ár en útlit er fyrir að það verði í júní eða júlí. Eftir páska lýkur síðan frágangi á grjótvörn við Bakkárholtsá. Þá verður gengið frá svelgjum, uppsetningu umferðaskilta og uppsetningu á vegmerkingum um leið og frost er farið úr jörðu. Vegagerð Samgöngur Hveragerði Árborg Umferðaröryggi Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Framkvæmdir við Suðurlandsveg hófust í apríl árið 2020. Þegar þessu verkefni er lokuð verður hægt að klára vinnu við tengingar á nýjum Ölfusvegi sem liggur undir brúna við Kotströnd. „Væntingar eru um að hægt verði að malbika síðasta kaflann á Suðurlandsvegi í kringum 20. apríl. Eins og staðan er núna er beðið eftir því að veðrið lagist. Um er að ræða kafla yfir Bakkárholtsá og brúna þar. Þegar því er lokið verður lagt yfirlag á tveimur stöðum, en það eru stuttir kaflar,“ er haft eftir Guðmundi Björnssyni hjá verkfræðistofunni Hnit, sem sér um eftirlit með framkvæmdum fyrir Vegagerðina, á vef Vegagerðarinnar. ÍAV er aðalverktaki framkvæmdanna. Að sögn Guðmundar hafa framkvæmdir gegnið almennt vel. Upphaflega var gert ráð fyrir að þeim myndi ljúka í september í ár en útlit er fyrir að það verði í júní eða júlí. Eftir páska lýkur síðan frágangi á grjótvörn við Bakkárholtsá. Þá verður gengið frá svelgjum, uppsetningu umferðaskilta og uppsetningu á vegmerkingum um leið og frost er farið úr jörðu.
Vegagerð Samgöngur Hveragerði Árborg Umferðaröryggi Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira