Starfsmenn Tesla deildu viðkvæmum myndum viðskiptavina Árni Sæberg skrifar 7. apríl 2023 08:23 Elon Musk er forstjóri Tesla. Nora Tam/Getty Hópur starfsmanna bílaframleiðandans Tesla segir að myndir og myndskeið, sem bílar viðskiptavina fyrirtækisins hafa tekið, hafi gengið milli starfsmanna í hópspjöllum á netinu. Sum myndskeiðin séu af viðkvæmum toga líkt og eitt sem sýnir viðskiptavin kviknakinn. Þá virðist eitt myndskeiðanna hafa verið tekið af bíl sjálfs Elons Musk, forstjóra Tesla. Þetta kemur fram í ítarlegri frétt Reuters um málið. Þar er haft eftir fyrrverandi starfsmanni að myndskeið sem sýndi bílslys, þar sem Teslu var ekið á barn á hjóli, hafi gengið sem eldur í sinu um skrifstofu Tesla í Kaliforníu. Þá segir að starfsmenn hafi deilt myndum af einstökum Lotus Esprit, sem búið er að breyta í kafbát. Áhugafólk um James Bond ætti að þekkja bílinn enda ók kappinn honum í kvikmyndinni the Spy Who Loved Me frá árinu 1977. Þessi bíll, ef bíl skyldi kalla, er í eigu Elons Musk.RM uppboðshúsið Svo virðist sem starfsmennirnir sem deildu myndum af bílnum hafi verið að njósna um eigin yfirmann. Elon Musk keypti bílinn nefnilega á uppboði árið 2013 fyrir tæplega eina milljón Bandaríkjadala. Þá segir í frétt Reuters að Tesla fullyrði að myndavélum um borð í bifreiðum fyrirtækisins sé einungis ætlað að aðstoða við akstur og að friðhelgi einkalífs viðskiptavina sé fyrirtækinu mjög mikilvæg. Bílar Bandaríkin Tækni Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira
Þetta kemur fram í ítarlegri frétt Reuters um málið. Þar er haft eftir fyrrverandi starfsmanni að myndskeið sem sýndi bílslys, þar sem Teslu var ekið á barn á hjóli, hafi gengið sem eldur í sinu um skrifstofu Tesla í Kaliforníu. Þá segir að starfsmenn hafi deilt myndum af einstökum Lotus Esprit, sem búið er að breyta í kafbát. Áhugafólk um James Bond ætti að þekkja bílinn enda ók kappinn honum í kvikmyndinni the Spy Who Loved Me frá árinu 1977. Þessi bíll, ef bíl skyldi kalla, er í eigu Elons Musk.RM uppboðshúsið Svo virðist sem starfsmennirnir sem deildu myndum af bílnum hafi verið að njósna um eigin yfirmann. Elon Musk keypti bílinn nefnilega á uppboði árið 2013 fyrir tæplega eina milljón Bandaríkjadala. Þá segir í frétt Reuters að Tesla fullyrði að myndavélum um borð í bifreiðum fyrirtækisins sé einungis ætlað að aðstoða við akstur og að friðhelgi einkalífs viðskiptavina sé fyrirtækinu mjög mikilvæg.
Bílar Bandaríkin Tækni Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira