Markkanen þarf að gegna herskyldu í sumar Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2023 09:31 Lauri Markkanen í leik með Utah Jazz í vetur. Vísir/Getty Lauri Markkanen, leikmaður Utah Jazz, hyggst sinna herskyldu sinni þegar keppnistímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta karla lýkur. Þetta kemur fram í spjalli hans við ESPN. Finnski landsliðsmaðurinn þarf eins og aðrir ríkisborgarar landsins að gegna þjónustu fyrir herinn áður en þeir verða 30 ára gamlir. Markkanen er 25 ára gamall og ætlar að klára sína vinnu fyrir herinn í sumar. „Þetta er skylda og við verðum að gera þetta en á sama tíma erum við stoltir af því að sinna störfum fyrir þjóð okkar," sagði Markkanen í samtali við ESPN. „Að sjálfsögðu myndi ég kjósa að vera að æfa eins og ég geri vanalega á sumrin á undirbúningstímabuiili. Ég hef hins vegar heyrt að það sé gott jafnvægi milli herþjónustunnar og líkamlegra æfinga sem koma sér vel fyrir afreksíþróttamenn," sagði framherjinn um komandi sumar. „Við setjum gott fordæmi með því að sinna þessu og ég er alveg viss um að ég get sinnt þessu án þess að það hafi slæm áhrif á undirbúning minn fyrir næstu leiktíð," sagði Finninn enn fremur. Markkanen hefur skoraði að meðaltali 25,6 stig fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í vetur og auk þess tekið 8,6 fráköst en hann kom til liðsins frá Clevland Cavaliers. Finnar gengu í Atlantshafsbandalagið, NATO, í þessari viku á tímum þar sem stríð geisar milli Rússa og Úkraínumanna. Samkvæmt finnska körfuboltasambandinu mun meginverkefni Markkanen vera að undirbúa sig fyrir að aðstoða komi upp neyðarástand eða aðstoða verði ráðist á landið. NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Finnski landsliðsmaðurinn þarf eins og aðrir ríkisborgarar landsins að gegna þjónustu fyrir herinn áður en þeir verða 30 ára gamlir. Markkanen er 25 ára gamall og ætlar að klára sína vinnu fyrir herinn í sumar. „Þetta er skylda og við verðum að gera þetta en á sama tíma erum við stoltir af því að sinna störfum fyrir þjóð okkar," sagði Markkanen í samtali við ESPN. „Að sjálfsögðu myndi ég kjósa að vera að æfa eins og ég geri vanalega á sumrin á undirbúningstímabuiili. Ég hef hins vegar heyrt að það sé gott jafnvægi milli herþjónustunnar og líkamlegra æfinga sem koma sér vel fyrir afreksíþróttamenn," sagði framherjinn um komandi sumar. „Við setjum gott fordæmi með því að sinna þessu og ég er alveg viss um að ég get sinnt þessu án þess að það hafi slæm áhrif á undirbúning minn fyrir næstu leiktíð," sagði Finninn enn fremur. Markkanen hefur skoraði að meðaltali 25,6 stig fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í vetur og auk þess tekið 8,6 fráköst en hann kom til liðsins frá Clevland Cavaliers. Finnar gengu í Atlantshafsbandalagið, NATO, í þessari viku á tímum þar sem stríð geisar milli Rússa og Úkraínumanna. Samkvæmt finnska körfuboltasambandinu mun meginverkefni Markkanen vera að undirbúa sig fyrir að aðstoða komi upp neyðarástand eða aðstoða verði ráðist á landið.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira