Lakers vann mikilvægan sigur | Úrslitin ráðin í Austurdeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 09:30 Enn möguleiki á úrslitakeppni. Kevork Djansezian/Getty Images Það er mikil spenna fyrir lokaumferðirnar í Vesturdeildinni í NBA körfuboltanum á meðan ljóst er hvaða lið eiga enn möguleika á að vinna þann stóra úr Austurdeildinni. Tíu leikir fóru fram í deildinni í nótt og var mismikið undir í þeim. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu lífsnauðsynlegan sigur á Phoenix Suns, 121-107 þar sem D´Angelo Russell var stigahæstur með 24 stig en Anthony Davis var sömuleiðis atkvæðamikill með 14 stig og 21 frákast. Lakers er í 7.sæti Vesturdeildarinnar en eygir þess enn von um að ná upp í 6.sæti sem gefur beinan keppnisrétt í úrslitakeppni á meðan sjöunda sætið þýðir að liðið þarf að fara í gegnum umspil. 24 points from DLo saw the @Lakers pick up win number 42 and stay within reach of the #6 seed!Austin Reaves: 22 PTS, 5 ASTAD: 14 PTS, 21 REB, 4 AST, 3 BLKMalik Beasley: 21 PTS, 4 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/yhOK8Ylnge— NBA (@NBA) April 8, 2023 Í Austurdeildinni er allt komið á hreint fyrir úrslitakeppnina þar sem Brooklyn Nets vann sigur á Orlando Magic og tryggði sér hið eftirsótta 6.sæti deildarinnar. Miami Heat, Atlanta Hawks, Portland Trail Blazers og Chicago Bulls fara í umspil um síðustu tvö lausu sætin í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. The East is LOCKED IN for the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nJVQhBfNPV— NBA (@NBA) April 8, 2023 Multiple seeds still up for grabs in the West https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/9YkweJrzlW— NBA (@NBA) April 8, 2023 NBA Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í deildinni í nótt og var mismikið undir í þeim. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu lífsnauðsynlegan sigur á Phoenix Suns, 121-107 þar sem D´Angelo Russell var stigahæstur með 24 stig en Anthony Davis var sömuleiðis atkvæðamikill með 14 stig og 21 frákast. Lakers er í 7.sæti Vesturdeildarinnar en eygir þess enn von um að ná upp í 6.sæti sem gefur beinan keppnisrétt í úrslitakeppni á meðan sjöunda sætið þýðir að liðið þarf að fara í gegnum umspil. 24 points from DLo saw the @Lakers pick up win number 42 and stay within reach of the #6 seed!Austin Reaves: 22 PTS, 5 ASTAD: 14 PTS, 21 REB, 4 AST, 3 BLKMalik Beasley: 21 PTS, 4 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/yhOK8Ylnge— NBA (@NBA) April 8, 2023 Í Austurdeildinni er allt komið á hreint fyrir úrslitakeppnina þar sem Brooklyn Nets vann sigur á Orlando Magic og tryggði sér hið eftirsótta 6.sæti deildarinnar. Miami Heat, Atlanta Hawks, Portland Trail Blazers og Chicago Bulls fara í umspil um síðustu tvö lausu sætin í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. The East is LOCKED IN for the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nJVQhBfNPV— NBA (@NBA) April 8, 2023 Multiple seeds still up for grabs in the West https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/9YkweJrzlW— NBA (@NBA) April 8, 2023
NBA Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira