Fjórir játa að hafa stolið tonni af bjór á Akureyri Bjarki Sigurðsson skrifar 12. apríl 2023 19:41 Mennirnir stálu bjórnum á Akureyri í byrjun júlí árið 2019. Vísir/Vilhelm Fjórir karlmenn hafa játað að hafa stolið 1.890 dósum af 500 millilítra bjór úr Fjölsmiðjunni á Akureyri árið 2019. Tveir mannanna voru dæmdir til skilorðsbundinnar fangelsisvistar en tveir sluppu án refsingar. Mennirnir fjórir eru misgamlir, sá yngsti er 26 ára gamall og elsti 62 ára gamall. Einungis einn þeirra, sá elsti, var með hreina sakaskrá áður en dómur í málinu féll. Atvikið átti sér stað þann 2. júlí árið 2019. Brutust mennirnir þá inn í húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri sem er vinnusetur fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 24 ára sem stendur á krossgötum í lífinu. Var þar meðal annars innpökkun fyrir Víking brugghús og því voru staðsettar í húsnæðinu 1.890 bjórdósir af hálfs lítra bjór. Engar öryggismyndavélar voru í húsinu á þessum tíma. Þrír mannanna höfðu áður verið sakfelldir fyrir brot á hegningarlögum, tveir þeirra meðal annars fyrir líkamsárásir. Mennirnir fjórir játuðu allir aðild sína að málinu fyrir dómi og kröfðust vægustu refsingar sem lög leyfa. Einn mannanna var dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar og annar til eins mánaða fangelsisvistar. Báðar fangelsisvistirnar skulu þó falla niður haldi þeir skilorði næstu tvö árin. Hinum mönnunum tveimur var ekki gerð sérstök refsing. Akureyri Dómsmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Mennirnir fjórir eru misgamlir, sá yngsti er 26 ára gamall og elsti 62 ára gamall. Einungis einn þeirra, sá elsti, var með hreina sakaskrá áður en dómur í málinu féll. Atvikið átti sér stað þann 2. júlí árið 2019. Brutust mennirnir þá inn í húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri sem er vinnusetur fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 24 ára sem stendur á krossgötum í lífinu. Var þar meðal annars innpökkun fyrir Víking brugghús og því voru staðsettar í húsnæðinu 1.890 bjórdósir af hálfs lítra bjór. Engar öryggismyndavélar voru í húsinu á þessum tíma. Þrír mannanna höfðu áður verið sakfelldir fyrir brot á hegningarlögum, tveir þeirra meðal annars fyrir líkamsárásir. Mennirnir fjórir játuðu allir aðild sína að málinu fyrir dómi og kröfðust vægustu refsingar sem lög leyfa. Einn mannanna var dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar og annar til eins mánaða fangelsisvistar. Báðar fangelsisvistirnar skulu þó falla niður haldi þeir skilorði næstu tvö árin. Hinum mönnunum tveimur var ekki gerð sérstök refsing.
Akureyri Dómsmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira