Hótaði að myrða börn lögregluþjóns Árni Sæberg skrifar 14. apríl 2023 22:23 Hótunarbrot mannsins voru framin á lögreglustöðinni á Selfossi. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fertugsaldri var á dögunum dæmdur til níutíu daga óskilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa hótað tveimur lögregluþjónum líkamsmeiðingum og börnum þriðja lögregluþjónsins lífláti og líkamsmeiðingum. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa viðhaft hótanirnar í garð laganna varða á meðan hann fékk að dúsa í fangageymslu á lögreglustöðinni að Hörðuvöllum á Selfossi í desember árið 2021. Maðurinn játaði brot sín skýlaust og dómari taldi ekki ástæðu til þess að draga játningu hans í efa. Hann lauk því málinu án aðalmeðferðar, líkt og heimilað er í lögum um meðferð sakamála. Í dóminum er farið ítarlega yfir langan sakaferil mannsins, en hann nær aftur allt til ársins 2003. Maðurinn hefur hlotið fjöldan allan af refsidómum, nú síðast árið 2022 eða eftir að brot það sem hann var nú dæmdur fyrir var framið og honum því dæmdur hegningarauki við fyrri dóm. „Af framansögðu er ljóst á ákærði á langan og samfelldan sakarferil að baki. Þá hefur hann í tvígang áður sætt refsingu fyrir ofbeldisbrot, þar af öðru sinni vegna brots gegn valdstjórninni, auk þess sem hann hefur áður sætt refsingu vegna hótana,“ segir í dóminum. Með vísan til þess var refsing mannsins hæfilega ákveðin níutíu daga óskilorðsbundin fangelsisvist. Dómsmál Lögreglan Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa viðhaft hótanirnar í garð laganna varða á meðan hann fékk að dúsa í fangageymslu á lögreglustöðinni að Hörðuvöllum á Selfossi í desember árið 2021. Maðurinn játaði brot sín skýlaust og dómari taldi ekki ástæðu til þess að draga játningu hans í efa. Hann lauk því málinu án aðalmeðferðar, líkt og heimilað er í lögum um meðferð sakamála. Í dóminum er farið ítarlega yfir langan sakaferil mannsins, en hann nær aftur allt til ársins 2003. Maðurinn hefur hlotið fjöldan allan af refsidómum, nú síðast árið 2022 eða eftir að brot það sem hann var nú dæmdur fyrir var framið og honum því dæmdur hegningarauki við fyrri dóm. „Af framansögðu er ljóst á ákærði á langan og samfelldan sakarferil að baki. Þá hefur hann í tvígang áður sætt refsingu fyrir ofbeldisbrot, þar af öðru sinni vegna brots gegn valdstjórninni, auk þess sem hann hefur áður sætt refsingu vegna hótana,“ segir í dóminum. Með vísan til þess var refsing mannsins hæfilega ákveðin níutíu daga óskilorðsbundin fangelsisvist.
Dómsmál Lögreglan Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Sjá meira