Giannis, Jokic og Embiid berjast um MVP-verðlaun NBA-deildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 15. apríl 2023 11:01 Nikola Jokic hefur átt frábært tímabil fyrir Denver Nuggets en hann hefur verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar síðustu tvö ár. Vísir/Getty Tilnefningar til sex verðlauna í NBA-deildinni hafa verið kynntar en tilkynnt verður um valið á næstunni. Nikola Jokic gæti fengið verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð. Deildakeppni NBA-deildarinnar lauk á dögunum og úrslitakeppnin hefst í kvöld. Nú hefur verið tilkynnt um hvaða þrír leikmenn koma til greina sem verðlaunahafar í sex flokkum þar sem verðlaunað er fyrir góða frammistöðu í vetur. The 2023 NBA MVP finalists: Jokic Embiid Giannis pic.twitter.com/cYwGqWNDTo— ESPN (@espn) April 14, 2023 Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid og Nikola Jokic eru þeir þrír sem koma til greina í vali á mikilvægasta leikmanni tímabilsins, MVP-verðlaunin. Jokic hefur unnið þessi verðlaun síðustu tvö árin og gæti farið í flokk með Wilt Chamberlain, Bill Russell og Larry Bird en þeir eru þeir einu sem fengið hafa verðlaunin þrjú ár í röð. Kareem Abdul Jabbar hefur unnið MVP-verðlaunin oftast allra eða sex sinnum og þeir Bill Russell og Michael Jordan fimm sinnum hvor. Tilnefningar í öllum flokkum: Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets). NBA Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Deildakeppni NBA-deildarinnar lauk á dögunum og úrslitakeppnin hefst í kvöld. Nú hefur verið tilkynnt um hvaða þrír leikmenn koma til greina sem verðlaunahafar í sex flokkum þar sem verðlaunað er fyrir góða frammistöðu í vetur. The 2023 NBA MVP finalists: Jokic Embiid Giannis pic.twitter.com/cYwGqWNDTo— ESPN (@espn) April 14, 2023 Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid og Nikola Jokic eru þeir þrír sem koma til greina í vali á mikilvægasta leikmanni tímabilsins, MVP-verðlaunin. Jokic hefur unnið þessi verðlaun síðustu tvö árin og gæti farið í flokk með Wilt Chamberlain, Bill Russell og Larry Bird en þeir eru þeir einu sem fengið hafa verðlaunin þrjú ár í röð. Kareem Abdul Jabbar hefur unnið MVP-verðlaunin oftast allra eða sex sinnum og þeir Bill Russell og Michael Jordan fimm sinnum hvor. Tilnefningar í öllum flokkum: Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets).
Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets).
NBA Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira