Dramatískur sigur Man United sem skreið í úrslitaleikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2023 19:21 Man United er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar. Manchester United Manchester United er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir dramatískan 3-2 sigur á Brighton & Hove Albion. Fyrir leik var talið að Man United myndi vinna öruggan sigur enda liðið í titilbaráttu á meðan Brighton berst á honum enda töflunnar. Það kom því á óvart þegar gestirnir tóku forystuna þegar Mary Earps, markvörður Man Utd, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 36. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og þurftu heimakonur að taka sig til í andlitinu í hálfleik. Sem þær og gerðu en Leah Galton jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks. Another big game.Another big @Leah_Galton21 goal. : @VitalityWFACup #MUWomen || #WomensFACup pic.twitter.com/VHjXWDV5Fc— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 15, 2023 Alessia Russo kom svo Man Utd yfir þegar 20 mínútur lifðu leiks en Danielle Carter jafnaði um hæl og staðan jöfn 2-2 þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Rachel Williams kom inn fyrir Russo skömmu síðar og reyndist hún hetja Man United þegar hún skoraði sigurmarkið er aðeins ein mínúta var til loka venjulega leiktíma. Rachel Williams! A brilliant through ball from @katiezelem and Williams with a super cool finish #WomensFACup @ManUtdWomen pic.twitter.com/C8CdTp7bKO— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) April 15, 2023 Staðan orðin 3-2 Man Utd í vil og reyndust það lokatölur leiksins. Á morgun kemur í ljós hvort Aston Villa eða Chelsea mæti Man Utd í úrslitum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Fleiri fréttir Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Sjá meira
Fyrir leik var talið að Man United myndi vinna öruggan sigur enda liðið í titilbaráttu á meðan Brighton berst á honum enda töflunnar. Það kom því á óvart þegar gestirnir tóku forystuna þegar Mary Earps, markvörður Man Utd, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 36. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks og þurftu heimakonur að taka sig til í andlitinu í hálfleik. Sem þær og gerðu en Leah Galton jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks. Another big game.Another big @Leah_Galton21 goal. : @VitalityWFACup #MUWomen || #WomensFACup pic.twitter.com/VHjXWDV5Fc— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 15, 2023 Alessia Russo kom svo Man Utd yfir þegar 20 mínútur lifðu leiks en Danielle Carter jafnaði um hæl og staðan jöfn 2-2 þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Rachel Williams kom inn fyrir Russo skömmu síðar og reyndist hún hetja Man United þegar hún skoraði sigurmarkið er aðeins ein mínúta var til loka venjulega leiktíma. Rachel Williams! A brilliant through ball from @katiezelem and Williams with a super cool finish #WomensFACup @ManUtdWomen pic.twitter.com/C8CdTp7bKO— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) April 15, 2023 Staðan orðin 3-2 Man Utd í vil og reyndust það lokatölur leiksins. Á morgun kemur í ljós hvort Aston Villa eða Chelsea mæti Man Utd í úrslitum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Fleiri fréttir Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Sjá meira