Russo hetja Man United gegn Skyttunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 20:35 Einhvern veginn endaði þetta skot frá Russo í netinu. Simon Marper/Getty Images Alessia Russo skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-0 í leik sem gæti skipt sköpum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Bæði lið eru að berjast um titilinn ásamt Chelsea og Manchester City. Því var vitað að leikur kvöldsins gæti skipt gríðarlegu máli þegar talið yrði upp úr pokanum fræga í vor. Leikur kvöldsins einkenndist af mikilli baráttu og hörku en alls fóru fimm gul spjöld á loft, þar af fjögur á lið Man United. Það var hins vegar einnig Man United sem skoraði eina mark leiksins. Það gerði Russo þegar fyrri hálfleikur var svo gott sem liðinn. Nikita Parris, fyrrverandi leikmaður Arsenal, með stoðsendinguna. Í síðari hálfleik settu Skytturnar gríðarlega pressu á heimaliðið en allt kom fyrir ekki og Rauðu djöflarnir héldu út. HUGE WIN! 3 #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/vpCuPUU80b— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 19, 2023 Man United jók forystu sína á toppi deildarinnar í fjögur stig en Chelsea er í 2. sæti með tvo leiki til góða. Arsenal og Manchester City koma eru sex stigum á eftir toppliðinu en þau eiga einnig leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Bæði lið eru að berjast um titilinn ásamt Chelsea og Manchester City. Því var vitað að leikur kvöldsins gæti skipt gríðarlegu máli þegar talið yrði upp úr pokanum fræga í vor. Leikur kvöldsins einkenndist af mikilli baráttu og hörku en alls fóru fimm gul spjöld á loft, þar af fjögur á lið Man United. Það var hins vegar einnig Man United sem skoraði eina mark leiksins. Það gerði Russo þegar fyrri hálfleikur var svo gott sem liðinn. Nikita Parris, fyrrverandi leikmaður Arsenal, með stoðsendinguna. Í síðari hálfleik settu Skytturnar gríðarlega pressu á heimaliðið en allt kom fyrir ekki og Rauðu djöflarnir héldu út. HUGE WIN! 3 #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/vpCuPUU80b— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 19, 2023 Man United jók forystu sína á toppi deildarinnar í fjögur stig en Chelsea er í 2. sæti með tvo leiki til góða. Arsenal og Manchester City koma eru sex stigum á eftir toppliðinu en þau eiga einnig leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira