Berge staðfestir áhuga frá Íslandi en Krickau vill ekki tjá sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. apríl 2023 14:25 Christian Berge gæti orðið næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Nikola Krstic/MB Media/Getty Images Christian Berge, þjálfari norska verðandi ofurliðsins Kolstad, hefur staðfest þann orðróm að hann sé á blaði HSÍ yfir mögulega landsliðsþjálfara Íslands í handbolta. Nicolej Krickau, þjálfari danska liðsins GOG, hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið. Leit að eftirmanni Guðmundar Guðmundssonar stendur enn yfir eftir að leiðir hans við íslenska landsliðið skildu í febrúar fyrr á þessu ári. Arnar Daði Arnarsson, handboltasérfræðingur og stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að hávær orðrómur væri í gangi um það að Berge væri líklegur kandídat og að Krickau gæti orðið aðstoðarmaður hans. Það eru virkilega háværar sögusagnirnar um það síðustu daga að Christian Berge verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Íslands. Meiri segja segir sagan það að Guðmundur B. Ólafsson sást fljúga til Danmerkur um miðju viku. Nicolej Krickau þjálfari GOG er orðaður í teymið með Berge. pic.twitter.com/DCYHq3Djfb— Arnar Daði (@arnardadi) April 22, 2023 Berge hefur nú staðfest það í samtali við Adressa.no að áhugi sé frá Íslandi, en eins og áður segir er hann nú þjálfari norsku bikar- og deildarmeistaranna í Kolstad. Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru leikmenn Kolstad. Berge var um árabil þjálfari norksa landsliðsins í handbolta, en hann þjálfaði liðið frá 2014 til 2022. Undir hans stjórn unnu Norðmenn til silfurverðlauna á HM í tvígagn (2017 og 2019) og bronsverðlauna á EM einu sinni (2020). Hins vegar vildi Daninn Nikolej Krickau ekki tjá sig um orðróminn um að hann gæti komið inn í þjálfarateymi Berge ef sá norski myndi taka við íslenska landsliðinu í samtali við TV2. Krickau er aðeins 36 ára gamall, en þrátt fyrir það nokkuð reynslumikill þjálfari. Hann tók við danska liðinu Skanderborg árið 2013 og stýrði liðinu i fjögur ár áður en hann tók við GOG þar sem hann er enn í starfi. Landslið karla í handbolta HSÍ Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
Leit að eftirmanni Guðmundar Guðmundssonar stendur enn yfir eftir að leiðir hans við íslenska landsliðið skildu í febrúar fyrr á þessu ári. Arnar Daði Arnarsson, handboltasérfræðingur og stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að hávær orðrómur væri í gangi um það að Berge væri líklegur kandídat og að Krickau gæti orðið aðstoðarmaður hans. Það eru virkilega háværar sögusagnirnar um það síðustu daga að Christian Berge verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Íslands. Meiri segja segir sagan það að Guðmundur B. Ólafsson sást fljúga til Danmerkur um miðju viku. Nicolej Krickau þjálfari GOG er orðaður í teymið með Berge. pic.twitter.com/DCYHq3Djfb— Arnar Daði (@arnardadi) April 22, 2023 Berge hefur nú staðfest það í samtali við Adressa.no að áhugi sé frá Íslandi, en eins og áður segir er hann nú þjálfari norsku bikar- og deildarmeistaranna í Kolstad. Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru leikmenn Kolstad. Berge var um árabil þjálfari norksa landsliðsins í handbolta, en hann þjálfaði liðið frá 2014 til 2022. Undir hans stjórn unnu Norðmenn til silfurverðlauna á HM í tvígagn (2017 og 2019) og bronsverðlauna á EM einu sinni (2020). Hins vegar vildi Daninn Nikolej Krickau ekki tjá sig um orðróminn um að hann gæti komið inn í þjálfarateymi Berge ef sá norski myndi taka við íslenska landsliðinu í samtali við TV2. Krickau er aðeins 36 ára gamall, en þrátt fyrir það nokkuð reynslumikill þjálfari. Hann tók við danska liðinu Skanderborg árið 2013 og stýrði liðinu i fjögur ár áður en hann tók við GOG þar sem hann er enn í starfi.
Landslið karla í handbolta HSÍ Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira