Hugh Grant verður Úmpa-Lúmpa Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 22:14 Hér má sjá fótósjoppaða mynd þar sem búið er að setja andlit Hugh Grant á Oompa-Loompa úr myndinni Willy Wonka & the Chocolate Factory frá 1971. Skjáskot Hugh Grant mun leika Úmpa-Lúmpa í myndinni Wonka sem kemur út í desember. Myndin segir frá ævintýrum sælgætisjöfursins Willy Wonka áður en hann opnaði sælgætisgerðina. Ungstirnið Timothee Chalamet fer með hlutverk Wonka í myndinni. Á fimmtudag var áður óséð myndefni úr Wonka sýnt á CinemaCon-ráðstefnunni í Las Vegas þar sem kom í ljós að Grant léki Úmpa-Lúmpa í myndinni. Enn hefur ekkert myndefni úr myndinni þó komið fyrir augu almennings. Wonka er söngleikur og fjallar um kynni Wonka af einum Úmpa-Lúmpanum sem hann finnur fastan í glerkrukku og ræður til sín í vinnu. Paul King, sem leikstýrði Paddington-myndunum, leikstýrir Wonka sem kemur út 15. desember. Auk Chalamet og Grant fara Rowan Atkinson, Olivia Colman og Matt Lucas með hlutverk í myndinni. Timothée Chalamet mun leika Willy Wonka.Timothy Chalaméet Appelsínugulir menn með grænt hár Samkvæmt heimildum erlendra miðla verða Úmpa-Lúmparnir líkir þeim sem komu fyrir í myndinni Willy Wonka og súkkulaðiverksmiðjan frá 1971. Þar voru þeir appelsínugulir á lit með grænt hár og hvítar augabrúnir í hvítum smekkbuxum. Úmpa-Lúmparnir með Willy Wonka í myndinni frá 1971.Warner Bros Þeir verða því ólíkir Úmpa-Lúmpunum sem indverski leikarinn Deep Roy lék í Kalla og sælgætisgerðinni í leikstjórn Tim Burton frá 2005. Ólíkt fyrri myndinni þar sem fjöldi leikara léku Úmpa-Lúmpana, lék Roy þá alla með tölu. Í myndskeiðinu virðist andliti Hugh Grant hafa verið bætt stafrænt á búk Úmpa-Lúmpans þar sem hann er ekki nema hálfur metri á hæð. Þá er ekki enn ljóst hvort Grant mun bara leika einn Úmpa-Lúmpa eða fleiri. Hér fyrir neðan má heyra Úmpa-Lúmpana syngja Úmpa-Lúmpa-lagið í myndinni frá 1971: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QkC8wPSmcPg">watch on YouTube</a> Bíó og sjónvarp Bretland Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Á fimmtudag var áður óséð myndefni úr Wonka sýnt á CinemaCon-ráðstefnunni í Las Vegas þar sem kom í ljós að Grant léki Úmpa-Lúmpa í myndinni. Enn hefur ekkert myndefni úr myndinni þó komið fyrir augu almennings. Wonka er söngleikur og fjallar um kynni Wonka af einum Úmpa-Lúmpanum sem hann finnur fastan í glerkrukku og ræður til sín í vinnu. Paul King, sem leikstýrði Paddington-myndunum, leikstýrir Wonka sem kemur út 15. desember. Auk Chalamet og Grant fara Rowan Atkinson, Olivia Colman og Matt Lucas með hlutverk í myndinni. Timothée Chalamet mun leika Willy Wonka.Timothy Chalaméet Appelsínugulir menn með grænt hár Samkvæmt heimildum erlendra miðla verða Úmpa-Lúmparnir líkir þeim sem komu fyrir í myndinni Willy Wonka og súkkulaðiverksmiðjan frá 1971. Þar voru þeir appelsínugulir á lit með grænt hár og hvítar augabrúnir í hvítum smekkbuxum. Úmpa-Lúmparnir með Willy Wonka í myndinni frá 1971.Warner Bros Þeir verða því ólíkir Úmpa-Lúmpunum sem indverski leikarinn Deep Roy lék í Kalla og sælgætisgerðinni í leikstjórn Tim Burton frá 2005. Ólíkt fyrri myndinni þar sem fjöldi leikara léku Úmpa-Lúmpana, lék Roy þá alla með tölu. Í myndskeiðinu virðist andliti Hugh Grant hafa verið bætt stafrænt á búk Úmpa-Lúmpans þar sem hann er ekki nema hálfur metri á hæð. Þá er ekki enn ljóst hvort Grant mun bara leika einn Úmpa-Lúmpa eða fleiri. Hér fyrir neðan má heyra Úmpa-Lúmpana syngja Úmpa-Lúmpa-lagið í myndinni frá 1971: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QkC8wPSmcPg">watch on YouTube</a>
Bíó og sjónvarp Bretland Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08