Bryce Young valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. apríl 2023 13:01 Bryce Young ásamt Roger Goodell, yfirmanni NFL-deildarinnar, í nótt. vísir/getty Houston Texans var í sviðsljósinu í nýliðavali NFL-deildarinnar í nótt enda átti félagið valrétt númer tvö og þrjú. Texans nýtti valréttina vel. CJ Stroud frá Ohio State er framtíðarleikstjórnandi liðsins og Will Anderson er einn mest spennandi varnarmaður sem hefur komið fram lengi. Framtíðin ætti að vera bjartari með þessi nýju andlit í liðinu. Það var aftur á móti Carolina Panthers sem átti fyrsta valrétt og hann var nýttur til þess að velja hæfileikabúntið Bryce Young frá Alabama. Leikstjórnandi af guðs náð sem hefur allt til að blómstra í deildinni. Indianapolis Colts er einnig komið með nýjan leikstjórnanda en hinn mjög svo spennandi Anthony Richardson frá Florida fór þangað. Verður áhugavert að sjá hvernig þessum guttum gengur að snúa við gengi þessara liða á næstu árum. Það er alltaf einhver einn sem á ömurlegt kvöld í þessu nýliðavali og að þessu sinni var það leikstjórnandinn Will Levis frá Kentucky. Sá er helst þekktur fyrir að setja mæjones í kaffið sitt og borða banana með hýðinu. Fyrir tveimur dögum fór sterkur orðrómur í gang (sem byrjaði á Reddit) að hann yrði valinn með fyrstu mönnum. Svo fór að hann var ekki valinn í fyrstu umferð. Hann átti óþægilegt kvöld í sínu sæti en verður líklega valinn í kvöld er nýliðavalið heldur áfram. TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears NFL Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Texans nýtti valréttina vel. CJ Stroud frá Ohio State er framtíðarleikstjórnandi liðsins og Will Anderson er einn mest spennandi varnarmaður sem hefur komið fram lengi. Framtíðin ætti að vera bjartari með þessi nýju andlit í liðinu. Það var aftur á móti Carolina Panthers sem átti fyrsta valrétt og hann var nýttur til þess að velja hæfileikabúntið Bryce Young frá Alabama. Leikstjórnandi af guðs náð sem hefur allt til að blómstra í deildinni. Indianapolis Colts er einnig komið með nýjan leikstjórnanda en hinn mjög svo spennandi Anthony Richardson frá Florida fór þangað. Verður áhugavert að sjá hvernig þessum guttum gengur að snúa við gengi þessara liða á næstu árum. Það er alltaf einhver einn sem á ömurlegt kvöld í þessu nýliðavali og að þessu sinni var það leikstjórnandinn Will Levis frá Kentucky. Sá er helst þekktur fyrir að setja mæjones í kaffið sitt og borða banana með hýðinu. Fyrir tveimur dögum fór sterkur orðrómur í gang (sem byrjaði á Reddit) að hann yrði valinn með fyrstu mönnum. Svo fór að hann var ekki valinn í fyrstu umferð. Hann átti óþægilegt kvöld í sínu sæti en verður líklega valinn í kvöld er nýliðavalið heldur áfram. TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears
TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears
NFL Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira