Æfðu viðbragð við flugslysi á Bíldudal Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. apríl 2023 14:55 Heitt var í kolunum á Bíldudalsflugvelli í morgun þegar viðbragðsaðilar æfðu viðbragð við flugslysi. Landsbjörg Flugslysaæfing fór fram á Bíldudalsflugvelli í morgun. Samkvæmt Landsbjörgu fór allt vel fram og náðust öll markmiðin sem voru sett. Góður taktur var í samvinnu hinna ýmsu viðbragðsaðila á reglulegri flugslysaæfingu á Bíldudalsflugvelli í morgun. Samkvæmt Jóni Þór Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, náðist að leysa öll skilgreind verkefni. Æfingin gekk vel og öll markmiðin sem sett höfðu verið náðust. „Viðbúið var að lykkjufall yrði á stöku stöðum, en ávallt tókst að bregðast við þeim og halda áfram,“ segir Jón Þór. Æfingar á borð við þessa séu einmitt til þess fallnar að kalla fram hnökrana og lykkjuföllin svo hægt sé að greina þau og bæta úr. Það hafi lukkast einstaklega vel þennan sólríka og svala laugardagsmorgun. Börn léku þolendur Æfingin, sem er haldin af ISAVIA, hófst klukkan 11 í morgun og að henni komu viðbragðsaðilar frá björgunarsveitum, slökkviliði, sjúkraflutningum, lögreglu, Rauða krossinum, heilbrigðiskerfinu og ISAVIA. Þá tóku börn úr grunnskólunum á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði þátt og léku þolendur slyssins. Alls tóku 80 manns þátt í æfingunni. Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Vesturbyggð Björgunarsveitir Fréttir af flugi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Sjá meira
Góður taktur var í samvinnu hinna ýmsu viðbragðsaðila á reglulegri flugslysaæfingu á Bíldudalsflugvelli í morgun. Samkvæmt Jóni Þór Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, náðist að leysa öll skilgreind verkefni. Æfingin gekk vel og öll markmiðin sem sett höfðu verið náðust. „Viðbúið var að lykkjufall yrði á stöku stöðum, en ávallt tókst að bregðast við þeim og halda áfram,“ segir Jón Þór. Æfingar á borð við þessa séu einmitt til þess fallnar að kalla fram hnökrana og lykkjuföllin svo hægt sé að greina þau og bæta úr. Það hafi lukkast einstaklega vel þennan sólríka og svala laugardagsmorgun. Börn léku þolendur Æfingin, sem er haldin af ISAVIA, hófst klukkan 11 í morgun og að henni komu viðbragðsaðilar frá björgunarsveitum, slökkviliði, sjúkraflutningum, lögreglu, Rauða krossinum, heilbrigðiskerfinu og ISAVIA. Þá tóku börn úr grunnskólunum á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði þátt og léku þolendur slyssins. Alls tóku 80 manns þátt í æfingunni. Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg Landsbjörg
Vesturbyggð Björgunarsveitir Fréttir af flugi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði