Steph Curry skaut Stríðsmönnunum í undanúrslit | Miami tók forystuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2023 07:00 Steph Curry fór hamförum í oddaleik Golden State Warriors og Sacramento Kings í gær. Ezra Shaw/Getty Images Stephen Curry skoraði hvorki meira né minna en 50 stig fyrir Golden State Warriors er liðið vann 20 stiga sigur gegn Sacramento Kings í oddaleik um sæti í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi, 120-100. Meistararnir í Golden State áttu í stökustu vandræðum með Kóngana frá Sacramento í einvíginu og áfram gekk illa að hrista þá af sér í leik gærkvöldsins.- Heimamenn í Sacramento leiddu með einu stigi þegar fyrsta leikhluta lauk og staðan var 58-56, Sacramento Kings í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir snéru leiknum þó sér í hag strax í upphafi síðari hálfleiks og leiddu með tíu stigum þegar komið var að lokaleikhlutanum. Heimamönnum tókst ekki að gera atlögu að forskoti meistaranna undir lok leiksins og Golden State Warriors unnu góðan 20 stiga sigur, 120-100. Eins og áður segir var Stephen Curry langstigahæsti maður vallarins með 50 stig fyrir gestina, en hann tók einnig átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði heimamanna var Domantas Sabonis atkvæðamestur með 22 stig. Golden State Warriors er því á leið í undanúrslit Vesturdeildarinnar þar sem liðið mætir Los Angeles Lakers. CURRY TO THE RECORD BOOKS.MOST POINTS EVER IN A GAME 7.50 POINTS.7 TRIPLES.CHEF IN #PLAYOFFMODE pic.twitter.com/6KVKfunK1k— NBA (@NBA) April 30, 2023 Þá heldur Miami Heat áfram að koma á óvart í Austurdeildinni. Eftir að hafa komið inn í úrslitakeppnina sem áttunda besta liðið gerði Miami sér lítið fyrir og sló efsta lið Austurdeildarinnar, Milwaukee Bucks úr leik. Miami Heat mætti svo New York Knicks í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum og hafði þar betur, 108-101. NBA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira
Meistararnir í Golden State áttu í stökustu vandræðum með Kóngana frá Sacramento í einvíginu og áfram gekk illa að hrista þá af sér í leik gærkvöldsins.- Heimamenn í Sacramento leiddu með einu stigi þegar fyrsta leikhluta lauk og staðan var 58-56, Sacramento Kings í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir snéru leiknum þó sér í hag strax í upphafi síðari hálfleiks og leiddu með tíu stigum þegar komið var að lokaleikhlutanum. Heimamönnum tókst ekki að gera atlögu að forskoti meistaranna undir lok leiksins og Golden State Warriors unnu góðan 20 stiga sigur, 120-100. Eins og áður segir var Stephen Curry langstigahæsti maður vallarins með 50 stig fyrir gestina, en hann tók einnig átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði heimamanna var Domantas Sabonis atkvæðamestur með 22 stig. Golden State Warriors er því á leið í undanúrslit Vesturdeildarinnar þar sem liðið mætir Los Angeles Lakers. CURRY TO THE RECORD BOOKS.MOST POINTS EVER IN A GAME 7.50 POINTS.7 TRIPLES.CHEF IN #PLAYOFFMODE pic.twitter.com/6KVKfunK1k— NBA (@NBA) April 30, 2023 Þá heldur Miami Heat áfram að koma á óvart í Austurdeildinni. Eftir að hafa komið inn í úrslitakeppnina sem áttunda besta liðið gerði Miami sér lítið fyrir og sló efsta lið Austurdeildarinnar, Milwaukee Bucks úr leik. Miami Heat mætti svo New York Knicks í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum og hafði þar betur, 108-101.
NBA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira