Drógu tvo strandveiðibáta til hafnar Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2023 09:00 Áhöfn varðskipsins Þórs aðstoðar strandveiðimann á bát sínum utan við Vestmannaeyjar í morgun. Landsbjörg Sjóbjörgunarsveitir aðstoðuðu tvo vélarvana strandveiðibáta, annan fyrir utan Vestmannaeyjar en hinn í Faxaflóa, í morgunsárið. Bátarnir voru báðir dregnir til næstu hafnar. Strandveiðitímabilið hófst á verkalýðsdaginn 1. maí og því fjöldi báta að veiðum. Tveir þeirra lentu í vélarbilunum í morgun. Fyrst var björgunarskipið Þór kallað út kl 5:49 til aðstoðar strandveiðibát vegna sjódælu sem hafði gefið sig. Þór lagði úr höfn í Vestmannaeyjum rétt rúmlega sex og var kominn að bátnum um tuttugu mínútum síðar, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Vel gekk að tengja dráttartóg á milli og tók Þór bátinn í tog og dró inn til hafnar í Vestmannaeyjum. Einn maður var um borð. Klukkan 6:54 var svo björgunarbáturinn Sjöfn í Reykjavík kallaður út til að aðstoða bát í Faxaflóa sem einnig var í vélarvandræðum. Einn maður var um borð í bátnum sem var um fjórar sjómílur norðvestur af Gróttu. Sjöfn var komin að bátnum fimmtán mínútur fyrir átt og tók hann í tog. Stefnan var tekin á Akranes, og verður báturinn dreginn til hafnar þar. Björgunarsveitir Sjávarútvegur Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Strandveiðitímabilið hófst á verkalýðsdaginn 1. maí og því fjöldi báta að veiðum. Tveir þeirra lentu í vélarbilunum í morgun. Fyrst var björgunarskipið Þór kallað út kl 5:49 til aðstoðar strandveiðibát vegna sjódælu sem hafði gefið sig. Þór lagði úr höfn í Vestmannaeyjum rétt rúmlega sex og var kominn að bátnum um tuttugu mínútum síðar, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Vel gekk að tengja dráttartóg á milli og tók Þór bátinn í tog og dró inn til hafnar í Vestmannaeyjum. Einn maður var um borð. Klukkan 6:54 var svo björgunarbáturinn Sjöfn í Reykjavík kallaður út til að aðstoða bát í Faxaflóa sem einnig var í vélarvandræðum. Einn maður var um borð í bátnum sem var um fjórar sjómílur norðvestur af Gróttu. Sjöfn var komin að bátnum fimmtán mínútur fyrir átt og tók hann í tog. Stefnan var tekin á Akranes, og verður báturinn dreginn til hafnar þar.
Björgunarsveitir Sjávarútvegur Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira