Fyrirliðinn framlengir við Fram Jón Már Ferro skrifar 2. maí 2023 17:00 Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram. vísir/bára Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, hefur framlengt samning sinn til ársins 2025. Steinunn er 32 ára, uppalin Framari og hefur undanfarin ár verið fastamaður í íslenska landsliðinu og lykilmaður Framara. Þjálfari liðsins, Einar Jónsson, telur Steinunni mikilvægan hlekk í þróun liðsins á næstu árum. „Það eru núna kynslóðaskipti í kvennaliði Fram. Það var því mikilvægt fyrir okkur að breyta hópnum en að sama skapi sérstaklega mikilvægt líka að halda í þá leikmenn sem við viljum móta nýtt lið eftir. Þar eru leikmenn eins og Steinunn fremstir í flokki, því hún hefur öll þau gildi, kraft og hæfileika sem við viljum að yngri leikmenn stefni að og tileinki sér. Það er því einstakt ánægjuefni að Steinunn skuli nú hafa skuldbundið sig til að fara í þessa vegferð með félaginu sínu,“ segir Einar. Á ferli sínum með Fram hefur Steinunn unnið fjóra íslandsmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla. „Fram er mitt félag og við stöndum á spennandi tímamótum núna. Liðið okkar hefur tekið miklum breytingum og við erum að opna liðið fyrir ungum og efnilegum leikmönnum. Það verður mjög gaman fyrir eldri og reynslumeiri leikmenn eins og mig, að fá inn ferskar ungar stelpur sem munu svo taka við keflinu þegar fram líða stundir. Þetta eru svakalega spennandi tímar og ég hlakka mikið til framhaldsins.“ segir Steinunn. Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Hvað verður um stjörnurnar á Selfossi ef liðið fellur? Ekki liggur fyrir hver framtíð leikmannanna sem hafa samið við Selfoss verður ef liðið fellur niður í Grill 66 deildina. 2. maí 2023 11:00 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Steinunn er 32 ára, uppalin Framari og hefur undanfarin ár verið fastamaður í íslenska landsliðinu og lykilmaður Framara. Þjálfari liðsins, Einar Jónsson, telur Steinunni mikilvægan hlekk í þróun liðsins á næstu árum. „Það eru núna kynslóðaskipti í kvennaliði Fram. Það var því mikilvægt fyrir okkur að breyta hópnum en að sama skapi sérstaklega mikilvægt líka að halda í þá leikmenn sem við viljum móta nýtt lið eftir. Þar eru leikmenn eins og Steinunn fremstir í flokki, því hún hefur öll þau gildi, kraft og hæfileika sem við viljum að yngri leikmenn stefni að og tileinki sér. Það er því einstakt ánægjuefni að Steinunn skuli nú hafa skuldbundið sig til að fara í þessa vegferð með félaginu sínu,“ segir Einar. Á ferli sínum með Fram hefur Steinunn unnið fjóra íslandsmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla. „Fram er mitt félag og við stöndum á spennandi tímamótum núna. Liðið okkar hefur tekið miklum breytingum og við erum að opna liðið fyrir ungum og efnilegum leikmönnum. Það verður mjög gaman fyrir eldri og reynslumeiri leikmenn eins og mig, að fá inn ferskar ungar stelpur sem munu svo taka við keflinu þegar fram líða stundir. Þetta eru svakalega spennandi tímar og ég hlakka mikið til framhaldsins.“ segir Steinunn.
Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Hvað verður um stjörnurnar á Selfossi ef liðið fellur? Ekki liggur fyrir hver framtíð leikmannanna sem hafa samið við Selfoss verður ef liðið fellur niður í Grill 66 deildina. 2. maí 2023 11:00 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Hvað verður um stjörnurnar á Selfossi ef liðið fellur? Ekki liggur fyrir hver framtíð leikmannanna sem hafa samið við Selfoss verður ef liðið fellur niður í Grill 66 deildina. 2. maí 2023 11:00