Shaq bað Devin Booker afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2023 13:31 Devin Booker er búinn að vera frábær í þessari úrslitakeppni. AP/Matt York Shaquille O'Neal er maður yfirlýsinganna en hann er líka maður sem getur skipt um skoðun og beðið menn afsökunar. Shaq starfar sem sérfræðingur um NBA-deildina hjá TNT sjónvarpsstöðinni og nú stendur yfir úrslitakeppnin. Ein af stærstu stjörnum úrslitakeppninnar í ár er Devin Booker hjá Phoenix Suns. Devin Booker is MASTERFUL once again as the @suns win Game 4 to even the series!36 PTS12 AST (Playoff career high)14-18 FGPHX/DEN Game 5: Tues, 10pm/et | TNT pic.twitter.com/XpNs3Slshx— NBA (@NBA) May 8, 2023 Booker hefur verið að skila stigaskori í úrslitakeppninni sem við höfum ekki séð síðan Michael Jordan var að spila og strákurinn átti enn einn stórleikinn í sigri Suns í nótt. Booker var þá með 36 stig og 12 stoðsendingar en hann hitti úr 14 af 18 skotum sínum utan af velli. Eftir einn stórleikinn fyrr í þessari úrslitakeppni þá hafði Shaq enga trú á því að Booker gæti átt annan eins skotleik. Hann afsannaði það í nótt og Shaq bað hann afsökunar í beinni eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by NBA on TNT (@nbaontnt) Í úrslitakeppninni er Booker með 36,9 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann var með 27,8 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni. Hann hefur líka hitti úr yfir sextíu prósent skota sinna í úrslitakeppninni í ár og er líka að stela yfir tveimur boltum að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Shaq starfar sem sérfræðingur um NBA-deildina hjá TNT sjónvarpsstöðinni og nú stendur yfir úrslitakeppnin. Ein af stærstu stjörnum úrslitakeppninnar í ár er Devin Booker hjá Phoenix Suns. Devin Booker is MASTERFUL once again as the @suns win Game 4 to even the series!36 PTS12 AST (Playoff career high)14-18 FGPHX/DEN Game 5: Tues, 10pm/et | TNT pic.twitter.com/XpNs3Slshx— NBA (@NBA) May 8, 2023 Booker hefur verið að skila stigaskori í úrslitakeppninni sem við höfum ekki séð síðan Michael Jordan var að spila og strákurinn átti enn einn stórleikinn í sigri Suns í nótt. Booker var þá með 36 stig og 12 stoðsendingar en hann hitti úr 14 af 18 skotum sínum utan af velli. Eftir einn stórleikinn fyrr í þessari úrslitakeppni þá hafði Shaq enga trú á því að Booker gæti átt annan eins skotleik. Hann afsannaði það í nótt og Shaq bað hann afsökunar í beinni eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by NBA on TNT (@nbaontnt) Í úrslitakeppninni er Booker með 36,9 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann var með 27,8 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni. Hann hefur líka hitti úr yfir sextíu prósent skota sinna í úrslitakeppninni í ár og er líka að stela yfir tveimur boltum að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira